16.8.2007 | 23:08
Vímuefni og verslunarmannahelgin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2007 | 00:08
Göng undir Vesúvíus?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2007 | 18:32
Aftur í Bombay
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2007 | 07:09
Nokkrir dagar a Indlandi
Sit hérna í innanlandsflugstöðinni í Mumbay, sem áður hét Bombay. Á gluggunum bylur monsúnrigning allt er rakt og þvalt, yfir 30 stiga hiti. Munaði minnstu að ég kæmist ekki hingað í morgun. British Airways fluginu frá Glasgow til London var aflýst vegna vandamála á Heathrow og flaug ég með Midland Airlines til London og lenti nákvæmlega á þeim tíma sem Mumbay vélin átti að fara í loftið. Hljóp á milli terminala, vélin var ekki farin en búið að ráðstafa sætinu mínu. Arrggh. En viti menn það losnaði eitt sæti á Club-farrými. Þægilegast flug sem ég hef farið í nokkurn tímann, hægt að stilla sætið þannig að það var eins og rúm, dýrðlega góður matur, horfði á eina bíómynd, raðaði saman nokkrum lögum úr afþreyingarkerfi vélarinnar og sofnaði út frá ljúfum ballöðum Moby og Bítlanna. Ætlaði að hitta Hrannar bróður hérna í Mumbay og verða samferða honum niður til Chennai en Icelandair vélinni sem hann kom með til London seinkaði svo hann missti af sinni vél. Sé hann ekki fyrr en annað kvöld í fjöllunum í Kodaikanal.
Hef verið að pæla í samskiptum mínum undanfarið. Á ég að láta vini sem mér sýnist ganga í hringi með hausinn upp í rassgatinu á sjálfum sér vita af því? Ég myndi allavega vilja af því það er kannski hlýtt og blautt og maður sér ekkert annað en inn í görnina á sjálfum sér lyktin venst eflaust. En fyrr eða síðar detta menn um eitthvað.
Allt gekk að óskum til Chennai og þaðan til Madurai. Hitti þar fyrir skoska vini og indverska. Fékk mér matarbita með þeim og fór svo snemma að sofa. Vaknaði um 10 og fékk mér morgunmat kíkti á netið, síðan var lagt af stað upp í fjöllin. Komum til Kodaikanal upp úr fimm. Slatti af vinum þar, strax byrjað að funda.
2.7
Komst að því í gær, þegar við vorum að fara yfir ýmsa tölfræði úr skýrslum Sameinuðu þjóðanna, að ég er kominn yfir þann aldur sem meðalmaður í Kenía getur vænst að ná. Meðalaldurinn þar hefur lækkað um 10 ár síðan árið 1990. Nöturlegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2007 | 13:23
Fyrsta blogg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 10344
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar