Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Rómanskar hvelfingar

Stundum finnst manni mađur hafa ekkert merkilegt ađ segja - og ţađ  er allt í lagi býst ég viđ. Og ţá er allt í lagi ađ vekja athygli á einhverju vel sögđu - ţótt einhver annar hafi sagt ţađ. Eitt uppáhalds ljóđiđ mitt er eftir Tomas Tranströmer og heitir Rómanskar hvelfingar:

 Í risavaxinni rómanskri kirkju var örtröđ ferđamanna

    í rökkrinu.

Hvelfing gapti inn af hvelfingu og engin yfirsýn.

Fáeinar ljóstýrur flöktu.

Engill án andlits fađmađi mig ađ sér

og hvíslađi gegnum allan líkamann:

"Skammastu ţín ekki fyrir ađ vera manneskja, vertu stoltur!

Inni í ţér opnast hvelfing inn af hvelfingu án enda.

Ţú ert aldrei fullgerđur, og ţannig á ţađ ađ vera."

Ég var blindur af tárum

og hrökklađist út á sólbakađa piazza

ásamt Mr. og Mrs. Jones, Herra Tanaka og signora Sabatini

og inni í ţeim öllum opnađist hvelfing inn af hvelfingu

     án enda.


Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

 • DSC00594
 • DSCN2508
 • ...img_0395
 • ...dsc02790
 • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband