Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Af hverju býđ ég mig fram til stjórnlagaţings?

Sú kreppa sem íslenska ţjóđin gengur í gegnum er um leiđ tćkifćri til ađ endurmeta íslenskt samfélag og skapa nýjan sáttmála. Kalliđ eftir nýrri stjórnarskrá sćkir kraft sinn í kröfu um aukiđ lýđrćđi, kröfu sem er knúin áfram af anda búsáhaldabyltingarinnar og kemur nú fram í samfélagi ţar sem fólk upplifir ađ stjórnmálamenn og stjórnmálakerfiđ hafi brugđist.

Ég vil leggja mitt af mörkum til sköpunar nýrrar stjórnarskrár ţar sem áherslan verđur á beint lýđrćđi, ađskilnađ löggjafar- og framkvćmdavalds, raunverulegt trúfrelsi, ađ auđlindir verđi í almannaeigu og ađ réttindi fólks gagnvart lögreglu og dómsvaldi verđi tryggđ.


Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

 • DSC00594
 • DSCN2508
 • ...img_0395
 • ...dsc02790
 • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband