Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Hvađ áhrif hefur hrun Grikklands á Icesave?

Ástandiđ í Grikklandi hefur vakiđ upp vangaveltur um hrun landsins og mögulega keđjuverkun sem nćđi til annarra Suđur-Evrópuţjóđa og hefđi svo áhrif á efnahagskerfiđ um allan heim. Í umfjöllun um Icesaveskuldir hefur veriđ rćtt um ađ endurheimtur af eignum Landsbankans muni nema 80-90% af skuldinni ţannig ađ ţegar upp verđi stađiđ muni eingöngu lítill hluti ţess falla á Íslendinga - mesti bagginn verđi vaxtakostnađur. Forsendur ţessarar spár eru spár um hagvöxt og batnandi efnahag í heiminum - hvađ gerist ef allt snýst til verri vegar og viđ horfum fram á stćrri kreppu nćsta áratuginn? Ţađ vćri áhugavert ef hagfrćđingar fćru ađ setja fram einhver möguleg módel um slíkt.


Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

 • DSC00594
 • DSCN2508
 • ...img_0395
 • ...dsc02790
 • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband