Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Um nýja stjórnarskrá

Ţađ er ákveđin ţverstćđa falin í ţví ađ alţingi skuli eiga síđasta orđiđ í ađ stađfesta nýja stjórnarskrá, og ţađ tvívegis, ţótt sú stofnun og stjórnmálaflokkarnir séu í raun vanhćfir til ađ eiga lokaorđ um plagg sem fjallar um ţessar stofnanir og setur völdum ţeirra og áhrifum skorđur. Kerfiskarlar og –kerlingar tala niđur ţjóđaratkvćđi áđur en alţingi á síđasta orđiđ – samkvćmt gömlu stjórnarskránni skal ţađ vera ţannig. Ţađ er hins vegar enginn vafi á ađ ţessi stjórnarskrárdrög, sem endurspegla ţá lýđrćđiskröfu sem spratt upp úr hruninu, munu hafa meira vćgi í međförum ţingsins međ blessun ţjóđarinnar ađ baki, en međ ţađ útvatnađa umbođ sem stjórnlagaráđ hefur. Ţađ er ţví gríđarlega mikilvćgt ađ fylgja ţeirri kröfu vel eftir. Mér sýnist viđ Íslendingar ekki hafa lćrt mikiđ á hruninu, lausn okkar viđ afleiđingum grćđginnar er meiri grćđgi. Stjórnarskrá međ róttćkum lýđrćđisbreytingum er ţó skref í rétta átt.


Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

 • DSC00594
 • DSCN2508
 • ...img_0395
 • ...dsc02790
 • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband