Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Einnota frumvarp Helga

g hef lengi veri talsmaur ess a auka hr lr me msum htti, m.a. a me undirskriftasfnum s hgt a knja fram ml. N tlar Helgi Hjrvar, samt fleirum, a leggja fram frumvarp um a meirihluti kosningabrra manna geti kni fram kosningar. S einstaka staa sem n er uppi slensku samflagi gerir a a verkum a mgulegt og lklegt er hgt vri a koma slkri sfnun gegn og a einni viku ea svo. Hins vegar held g a a veri aldrei slkar astur aftur og ess vegna er etta einnota frumvarp. Elilegt vri a setja marki vi 20-30% kosningabrra manna. a er 40-60 sund manns og vst a er ng mikill biti til ess a ekki yri hgt a misnota a.

Bylting mibnum

g skrapp ofan b kvld og upplifi stemninguna mtmlunum, ungur taktur og ungt flk a dansa kringum bl sem varpai bjarma andlitshlfar lgreglumanna sem ruu sr milli alingishssins og flksins. Minnti mig myrkri og slttinn Heart of Darkness, einni upphaldsbkinni minni. Svo var mrhugsa tilfriarins og rsemdarinnar Kisumu sustu viku...


Tlf dagar Kena

Fstudagur 2. janar

Lenti Nairb eldsnemma eftir stutta vikomu Amsterdam og lengri ar undan London. Morguninn var frekar svalur en hlnai fljtt og ar sem g ranglai milli veitingastaa og bei eftir fluginu til Kisumu hitti g Val og Guinness, skoska vini mna g hafi stai eirri tr a au vru komin til Kisumu. Vi fengum okkur a bora saman og instant kaffi r ds, en rtt fyrir a framleia kjr af kaffi er engin almennileg kaffimenning Kena sama sagan og Indlandi og annars staar sem enskir hafa komi vi sgu, kaffi er tbi eins og te ea bara instant. Flug til Kisumu tekur innan vi hlftma, rum hlftma sar stum vi fordyri htels sem kennt vi heilaga nnu. Tveimur tmum sar komu John og Michael, tveir flagar okkar fr Indlandi, og var ekki eftir neinu a ba; samt ellefu kenskum hvunndagshetjum frum vi a funda um mlefni IHA (International Humanist Alliance) og httum ekki fyrr en langt var lii kvldi.

Teambuilders meeting Jan09

Laugardagur 3. janar

Eftir morgunmat, um 9, var haldi fram a funda. Undir kvldmat mtti rir Gunnarsson, gallvaskur fr slandi og sat a sem eftir lifi fundar. Hann hafi lent Nairb snemma um morguninn en tti ekki flug til Kisumu fyrr en um eftirmidaginn svo hann notai tkifri og kkti heimskn til Little Bees sklans Nairobi hitti ar Mmmu Lucy, kraftaverkakerlingu r slmmum Nairobi og tdeildi gjfum fr stuningsforeldrum.

Sunnudagur og mnudagur 4.-5. janar

g og Val hldum svokalla Phase II, ea framhaldsnmskei, fyrir lykilflk hpunum sem vi erum a vinna me. ar var fjalla um mis emu: Hugmyndafrilegar grunnstoir IHA, tilgang lfsins 21. ld, persnulegar og flagslegar mtstur vi breytingum og ferli fr hp til networks (tengslanet lsir v ekki alveg). Nmskeii er byggt upp sem blanda af fyrirlestrum, tttkuverkefnum og leikjum og tkst mjg vel.

rijudagur 6. janar

N var skipt lii; Nmskei I var a mestu leyti hndum Val, Michaels og Anne Lauren g tk bara rir Kena 09 055tt blbyrjun og sustu klukkutmunum. ess milli hafi g tkifri til a fara jlasveinaleik og fra nokkrum brnum pakka fr stuningsalinum slandi. nmskeii mtti flk fr Kisumu, Migori, Sindo og Nakuru. mean v nmskeii st hlt Guinness anna nmskei um interneti. tttakendur voru nokkrir af eim sem hfu teki tt framhaldsnmskeiinu, auk feinna annarra. Hann fr yfir grundvallarhluti eins og tlvupst og innskrningu og tttku spjalli og fundum netinu. Tlvunmskeii fr fram tlvuveri Great Lakes University, skammt fr hteli heilagrar nnu, og var a fullt af tlvum me slenskum lyklaborum tlvum fr Orkuveitu Reykjavkur sem vi sendum eim fyrra.

Mivikudagur 7. janar

egar byrjenda- og internetnmskeiunum lauk, rtt upp r hdeginu mivikudag, hlt rir vestur til Migori, a landamrum Tansanu, en undanfarin r hefur hann stutt grunnskla ar, Goodwill Humanist Academy. Starfi ar hefur veri nokkurri upplausn eftir a Florence Akinye, sem var aalsprautan v starfi, lst fyrra og var markmii me fr ris m.a. a koma mlum ar gan farveg. Vi hinir tlendingarnir frum heimskn til mistvar Anne Lauren Korando, austur af Kisumu, rtt vi Viktoruvatni. Kvennahpurinn ar tk mti okkur me sng og dansi en san gekk Anne me okkur um ngrenni mistvarinnar, kynnti okkur fyrir msu flki, m.a. tveimur unglingssystrum sem ba ar og annast yngri systkini sn, en f hjlp fr mistinni. Vi mistina sjlfa lk str hpur barna srIMG_2267_cr ftbolta, boltinn var alvruftbolti vast sr maur krakka ftbolta Kena me bolta r samanvluu og -bundu plasti, hnouu saman klu. essi bolti var gefinn af stuningsforeldri fr slandi. Hpurinn Korando var binn a gera mislegt fr v a g var arna sast, m.a. gira af stran akur til rktunar vi mistina. Leiksklinn sem r hafa veri a byggja er me brabirgaaki en stuningsaili slandi lagi til aura til ess a setja hann ak og verur a vntanlega komi innan skamms.

Eftir heimsknina var haldi aftur hteli Kisumu en skmmu sar vorum vi stt af ru farartki. Leiin l rtt t fyrir binn ar til beygt var inn rkmannlegt hverfi, inn gar umluktan hum vegg me gaddavr efst. ar var geysistrt hs tveimur hum ar sem kunningjakona Michaels, Jane Ochieng br. Jane rekur munaarleysingjaheimili og er gift ingmanni r flokki forstisrherrans, Raila Odinga. Ochieng var kosinn frgu kosningunum fyrir rmlega ri. ar bei okkar sbinn kvldmatur og spjall. Auk Jane var ar frndi hennar Bob, sem br New Jersey Bandarkjunum skarpur karl sem starfar vi rannsknir tryggingasvikum. Bob spuri miki um stand mla slandi, fregnir af slandi fljga va.

Fimmtudagur 8. janar

Um morguninn skildu leiir, Val og Guinness hldu til Mombasa, Michael og John til Nakuru en g, samt Janess Swama, ungum manni fr Suba-svinu vi Viktoruvatni, stigum upp rtu. Leiin l til bjarins Sindo ar sem hann br. Flk tndist inn og t r farartkinu leiinni, srstaka athygli mna vakti mjg dkk ung stlka skrbleikum bol sem st: Blonds are more cool, og vakti hugleiingar um sjlfsmynd og hjlparstarf. tt rngt vri blnum gekk allt greilega fyrir sig, eftir a eirunum kjlfar kosninganna lauk er flk almennt kurteisara og tillitsamara, sagi Janess, a hafa allir fengi ng af frii. Vi frum venjulega lei til Sindo sem liggur vestur af Kisumu. sta ess a aka vesturtt frum vi austur fr Kisumu og svo norur, en Kisumu liggur vi botn fjarar fr vatninu. Fjararmynni er mjtt og tekur ferin yfir aeins um 45 mntur. Brinn sem ferjan leggst vi heitir Mbita. ar fr Janess me mig skrifstofu bnum sem hsir mist fyrir barttu gegn kynbundnu ofbeldi. Hann kynnti mig fyrir konum sem ar starfa etta verkefni er eitt af mrgum sem hann kemur a. San var haldi beint til Sindo, um 25 klmetra lei. ar mttum vi beint fund me hpi ungs flks stanum sem er a vinna a msum mlum stanum tengslum vi brn og HIV. Eftir ruhld og spjall ar var stokki aftan mtorhjl og keyrt eftir moldartroningum enn vestar ar sem Jane, einn tttakenda byrjendanmskeiinu, var me hp sem vinnur a v a gefa munaarlausum brnum og brnum ftkra mat. Eftir ruhld og spjall, ar sem au lstu huga v a tengjast stuningsforeldraverkefninu okkar, var teki til vi a bora; kjkling og ugali. San var ekin sama lei til baka. Nttinni vari g litlu hteli Sindo. Handan gtunnar var spilu hvr, lifandi tnlist vel fram yfir mintti og a var hljbrt, au hefu alveg eins geta veri herberginu mnu a spila. Eldsnemma um morguninn voru settir gang strir blar fyrir utan hteli og eim gefi vel inn svefninn var frekar stuttur og sundurlaus. Niurstaa mn var a etta vri nstversta htel sem g hef dvali a versta er lka Sindo, ar var g fyrir 5 rum. Um morguninn bau Janess morgunmat og eftir a komast neti heilsugslunni stanum hlt g einn til baka til Mbita og tk ferjuna til baka og blinn til Kisumu.

rir kom til baka fr Migori sama dag og bkuum vi okkur bir Palmers-hteli. Um kvldi var fari t, a g hlt til a hlusta lifandi tnlist. annig hfst a allavega en fyrsta stanum hittum vi gamlan kunningja, lkni sem vinnur heilsugslunni sem Anne Lauren vinnur t fr, samt konu a nafni Carol, sem er fyrrverandi vndiskona og vinnur me honum a verkefnum sem snerta vndiskonur; a tryggja eim keypis heilsugslu og skapa eim ara valkosti sr til framfrslu. Fararkosturinn um kvldi var gt jeppabifrei sem tilheyri heilsugslunni og enduum vi kvldi veitingastanum Bottoms Up, en ar stu nokkrar stlkur og voru a harka og ein eirra kom til okkar og sagi okkur sgu sna. Hn var innan vi rtugt, tti 2 brn og var HIV smitu.

Laugardagur 9. janar

Um morguninn var haldi til Nakuru 10 sta Matatu, sem eru Toyota sendibifreiar innrttaar me stum og einn helsti feramtinn Kena. egar g kom fyrst til Kena var troi 19 manns essa bla en 10 er svona mtulegt. Vegurinn til Nakuru var talsvert betri en egar g fr hann sast og tk ferin um 3 tma. Chester-htelinu Nakuru bei okkar hpur um 30 sjlfboalia og voru haldnar rur milli ess a dreypt var te og kaffi og etnar kkur. San var fari t a bora og hlusta og dilla sr vi jlega tnlist.

Sunnudagur 10. janar

Morguninn eftir fru allir nema g jgarinn Nakuru, g urfti a vinna ingaverkefni og tti eftir a ganga fr athugsemdum varandi nmskeiin, sem g og geri. egar hpurinn sneri aftur hfu au gert ga fer, s ljn, hlbara auk annarra dra. Bavani hafi rnt nestispoka ris og t banana og jgrt me bestu lyst. Um kvldi var rir svo orinn frveikur, me hita og maganum lklega matareitrun.

Mnudagur 11. janar

Um morguninn hlt g, samt Michael og John, til Nairb en rir var eftir gum hndum Linetar, sem dreif hann til lknis sem dldi hann lyfjum og hlt honum sjkrahsinu yfir ntt. g kvaddi indversku vinina mna, sem ttu flug eftirmidaginn, en fr sjlfur til Little Angels Adoption Agency thverfi borgarinnar, en a er flag sem hefur leyfi til aljlegra ttleiinga. g tti fund me forstukonunni sem upplsti mig um hva yrfti til a opna fyrir ttleiingar til slands. ar eftir bkai g mig inn htel og hlt fram a vinna fram eftir kvldi.

rijudagur 12. janar

Snemma nsta morgun lagi g af sta til Kenyatta-hsklans, sem er rtt fyrir utan borgina. ar tk Ezekiel mti mr, en g hitti hann fyrst september fyrra og hafi hann boi mr heimskn. Ezekiel er kunningi Terry Gunnels sem tti frumkvi a v a senda tlvur fr H til Kenyatta-hsklans, fyrst 2005 og svo aftur fyrra og unnum vi a v me honum bi skiptin. Ezekiel starfar dag sem yfirumsjnarmaur tvarpsstvar Kenyatta-hskla. Hann gekk me mr um ganga og inn skrifstofur og herbergi ar sem mjg va mtti sj tlvur me slensk lyklabor. ar eftir l leiin til Olive M. Mugenda, sem er Vice-Chancellor hsklans, en Ezekiel hafi bka tma hj henni. g tti von 5 mntna kurteisisspjalli en lenti 45 mntna fundi me henni samt nokkrum toppum hsklanum ar sem au lstu huga meiri samskiptum vi H og sland almennt. a kom mr mjg vart hva essar tlvusendingar til essa nststrsta hskla Kena skiptu miklu mli. Hluti essarar sustu sendingar fr til menntamlaruneytisins Kena, til samhfingarskrifstofa sem samhfa starf hundru skla hver snu svi. ll essi fyrirhfn sem vi lgum okkur september til a koma tlvunum til landsins var allt einu alveg ess viri. g var svo leystur t me gjfum og teknar virulegar myndir af mr og fr Mugende.

Seinna um daginn kom rir svo, hann hafi jafna sig trlega fljtt og vel. Me honum var Jeff, ungur maur fr Migori sem stundai hsklanm Nairb, en tk tt verkefninu Migori. Jeff sagi mr a prfessor Mugende vri vel ekkt Kena, hn hefi unni frbrt starf me hsklann og hefi fengi srstaka forsetviurkenningu ri ur. A lokum mlsveri tlskum ptsusta miborg Nairb var fari snemma httinn.

Mivikudagur 14. janar

Vi rir ttum flug hvor me sinni vlinni en brottfr var aeins me hlftma millibili annig a a hentai gtlega a fara saman t vll. Vi hittumst svo aftur London og lentum skmmu eftir mintti slenskt myrkur og kulda.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband