Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ađ lepja upp án gagnrýni - leiđari Fréttablađsins

Í leiđara Fréttablađsins fjallar Ólafur Stephensen um áhrif hćstaréttardómsins um myntlánin og lepur gagnrýnislaust upp ummćli Franeks Roswadowskis, fulltrúa Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, um hvađa kostnađur leggist á ríkiđ ef hann verđur stađfestur án nokkurrar verđtryggingar. Eini kostnađurinn sem er nefndur er aukiđ hlutafé sem mögulega ţurfi ađ leggja bönkunum til ef af ţessu verđur. Aukiđ hlutafé er ekki endilega kostnađur – ţađ er líka fjárfesting. Ţađ ţýđir ađ ríkiđ mun eiga stćrri hluta í bönkunum tveimur sem nú er ađ mestu leyti í höndum erlendra kröfuhafa. Ţar ađ auki minnist hann ekki á ţćr auknu tekjur sem ríkiđ fćr viđ ađ ţessir peningar fara í umferđ út í samfélagiđ í stađ ţess ađ fara í oftekna vexti.


Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

 • DSC00594
 • DSCN2508
 • ...img_0395
 • ...dsc02790
 • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband