Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

A loknu forvali

eru ljsar niurstur forvals VG Reykjavk - og auvita hefi g vilja n betri niurstu. 269 greidd atkvi er gtis byrjun, srstaklega ef teki er mi af v a vera hvorki ingmaur, kona n ungur, og tilheyra v engri af eim blokkum sem arna voru a einhverju leyti til staar. En g er reynslunni og nokkrum vinum rkari - og a er nokku.

A morgni forvals

Vaknai morgun me hugsanir um nokkra hluti sem g hefi tt a gera gr, hefi geta gert betur. kva svo a vera sttur - g geri miki gr, miklu fleiri hluti en g geri ekki og flest geri g betur en illa. Bnir a vera hugaverir dagar. Fkk stafestingu a fullt af flki sem g hef ekki s ea heyrt lengi er enn gir vinir mnir, flk sem hefur einhvern tmann slest upp vinskapinn hj er samt vinir mnir rtt fyrir allt. Og svo hef g kynnst fullt af hugaveru og spennandi flki. rtt fyrir a a s einhver handavinna dag og psl, er aal "aksjnin" bin og g tla a njta dagsins, hitta flk kosningaskrifstofu VG og vera gum sta innra me mr. g hef ekki hugmynd um hvernig etta forval fer en g veit a eitt a g er sttur.


Dauasveitir Kena

stan fyrir a Paul Ramses stti um plitskt hli fyrrasumar var a hann taldi sig httu vegna dauasveita sem tkju stjrnarandstinga, ea andstinga forsetans, af lfi. msir drgu etta efa . ferum mnum san til Kena hef g heyrt msu hvsla um slkar dauasveitir og afjldi flks horfi sporlaust. Nleg mor "aktivistum" sem rannskuu essar sveitir renna stoum undir ennan orrm - en r eiga a tengjast her og lgreglu.


Nr smi

g fkk mr njan sma um daginn - gamli flaginn gegnum srt og stt sustu rin, var orinn linn og heyrust honum brak og brestir, ef maur tti ekki me hrnkvmum rstingi, pls/mnus tv br, aftan baki honum og sneri eilti upp. egar maur er frambosham og talar hstemmt um lrisbyltingu smann var erfitt a halda rttum rstingi og snningurinn var of miki til vinstri. Mr lur enn dlti eins og g s svikari - hann var rtt fyrir allt nothfur og hafi fylgt mr 6-7 r, en lfi arf a hafa sinn gang og g keypti njan sma. Mitt innlegg til aukinnar neyslu til a koma hjlum atvinnulfs heimsins gang n... Ea annig.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband