Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Ég vil sanngirni - ţegar hún hentar mér...

Áđur en dómur hćstaréttar um myntlán féll man ég ekki eftir ađ neinn hafi haldiđ ţví fram ađ leiđrétta ćtti myntlánin af ţví ađ kjör ţeirra sem ţau tóku vćru mun lakari en ţeirra sem tóku verđtryggđ krónulán. Núna ganga menn fram, hver af öđrum; Kristinn Gunnarsson, Mörđur Árnason og Gylfi Magnússon og vilja verđtryggja myntlánin, m.a. annars af ţví ađ ef skilmálarnir standi ađ öđru leyti muni kjör fólks međ verđtryggđ lán verđa mun lakari en myntlánin. Skođanabrćđur ţeirra á blogginu birtast líka einn af öđrum og taka í sama streng án ţess hafa nokkurn tímann skrifađ stafkrók ţegar hallađi á skuldara myntlána gagnvart skuldurum verđtryggđra lána. Ţetta er eins og mađurinn sagđi: "Ég vil sanngirni – ţegar hún hentar mér." Auđvitađ mega ţessir menn hamast eins og ţeir vilja, hćstiréttur er ćđsta dómstig landsins og ekki er hćgt ađ setja afturvirk lög til ađ breyta ţessu.

Undirritađur hefur í gegnum tíđina talađ fyrir inngripi stjórnvalda í myntlán ţegar ţau voru ađ sliga almenning og fyrirtćki í landinu. Lánveitendur ţeirra, alla vega stóru gömlu bankarnir, voru virkir í ađ fella krónuna ţannig ađ ţessir pappírar sem nýju bankarnir tóku yfir voru alltaf gölluđ vara – ef ekki lagalega, ţá örugglega siđferđilega. Vinstri stjórnin á Íslandi valdi ađ grípa ekki inn í ţessi mál. Ég treysti á ađ hún verđi sjálfri sér samkvćm og grípi ekki inn í núna ţegar almennir borgarar hafa réttinn sín megin. Og ef skynsamir menn eru viđ stjórn á lánastofnunum koma ţeir nú međ gott tilbođ sem lágmarkar tap ţeirra en bćtir um leiđ skuldurum myntlána ţjáningar undanfarinna mánađa. Hinn kosturinn er ađ útkljá alla óvissuţćtti í gegnum hćstarétt - og ţađ verđur lánastofnunum ekki í hag.

 

Eru ţađ bruđlarar sem velja lćgstu vexti?

Pétur Blöndal tekur stórt upp í sig ţegar hann ásakar ţá tugţúsundir manna sem tóku myntlán um ađ hafa ekki sýnt ráđdeild og um áhćttusćkni. Fyrir utan ţá stađreynd ađ bankarnir héldu ţessum lánum ađ fólki sem hagkvćmum valkosti (og ţeir áttu ađ heita sérfrćđingarnir sem ósérfróđur almenningur leitađi til) ţá voru ţetta lćgstu vextir sem í bođi voru og ef fólk vildi sýna varkárni og skođađi gengisţróun undanfarinna ára, ţá var ekkert í spilunum sem gaf tilefni til ađ halda ađ fyrir höndum vćru slíkar hamfarir sem urđu. Ţar međ er Pétur líka ađ segja ađ meginţorri íslenskra fyrirtćkjarekenda séu óráđssíumenn og áhćttufíklar - en flest stćrri lán til íslenskra fyrirtćkja undanfarin ár hafa veriđ myntlán. Ég held, ţvert á móti, ađ ţeim sem hefur gengiđ vel í fyrirtćkjarekstri hafa gert ţađ vegna ráđdeildar og fyrirhyggju, vegna ţess ađ ţeir hafa alltaf leitađ ađ ódýrustu kostunum - og ţar međ taliđ lćgstu vöxtum.

Ákall um inngrip vegna myntlána

Núna tala fjármögnunarfyrirtćki um ađ ţeir bíđi eftir skilabođum eđa inngripi frá stjórnvöldum vegna hćstaréttardóms um myntkörfulán. Undirliggjandi er ósk um lög ţar sem lögleg verđtrygging komi á lánin í stađ ţeirrar ólögmćtu, ţ.e. lánin hćkki samkvćmt vísitölu auk vaxta. Stjórnvöld gripu ekki inn í ţegar krónan féll og myntlánin ruku upp úr öllu valdi og lögđust međ fullum ţunga á lántakendur. Ef ţau ćtla ađ grípa inn í ţessi mál núna til bjargar fjármögnunarfyrirtćkjum sem veittu ţessi ólöglegu lán eđa bönkunum, ţegar íbúđalánin fara sömu leiđ, ţá er almenningur í landinu í djúpum skít - ţá á hann enga málsvara lengur.

Gylfi og myntlánin

Einn af ókostunum viđ ađ setja embćttismenn í hlutverk stjórnmálamanna er ađ ţeir fyrrnefndu kunna oft á tíđum ekki ađ tala viđ fólk - almenning í landinu. Ţetta kunna stjórnmálamenn, ţótt á stundum komi frá ţeim tómt frođusnakk í löngu máli ţar sem ţeir segja ekki neitt (undantekning er Jón Gnarr sem segir ekki neitt í stuttu máli) ţá kunna ţeir ţá list ađ láta sem ţeir séu ađ tala máli almennings og gćta ţess ađ tala ekki niđur til fólks. Gylfi Magnússon, viđskiptaráđherra, er gott dćmi um ţetta. Hann var ekki búinn ađ sitja lengi sem viđskiptaráđherra ţegar hann, í sjónvarpsviđtali, talađi niđur til fólks í umrćđu um skuldavanda heimilanna - sagđi ađ ţađ hefđi ekki átt ađ taka ţessi lán og gaf í skyn ađ ţetta vćri fólkinu sjálfu ađ kenna. Ummćli hans nú um nýfallinn hćstaréttardóm eru forvitnileg í ţessu samhengi. „Ţađ er međ miklum eindćmum ađ ţessi bolti fór af stađ og ađ öllum ţeim lögfrćđingum sem útbjuggu lánasamningana hafi ekki tekist ađ gera ţá ţannig úr garđi ađ ţeir vćru löglegir.“Ţetta er áhugavert orđalag. Vandinn er sem sé sá ađ lögfrćđingarnir hefđu átt ađ finna smugu til ađ komast hjá lögum um verđtryggingu í ţessum samningum - eđa hvađ? Hverra erinda gengur Gylfi Magnússon í vinstri stjórn á Íslandi? Varla almennings.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

 • DSC00594
 • DSCN2508
 • ...img_0395
 • ...dsc02790
 • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband