Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Skot-tur til Indlands

rijudagur, 14. jl

Lenti Gatwick London undir hdegi og eirri lengstu bir sem g hef lent fyrir framan vegabrfsskounina. Hn ni einhverja hundru metra t r tollafgreislusalnum fram eftir lngum gngum, fimm til sexfld breidd. Mr var um og egar g s hana etta yri seint bi. egar til kom gekk hn trlega hratt var kominn gegn innan vi klukkutma.

Fr rtu yfir Heathrow og dundai mr ar nokkra tma vi nokkur ltil ingarverkefni, verslai mr myndavl (a er alltaf veri a skamma mig fyrir hva g er llegur a taka myndir g byrjun a eiga myndavl!) og svo tvr bkur; Risk eftir Dan Gardner og Outliers The Story of Success, eftir Malcolm Gladwell. S sari var algjrt mst. g fyrir The Tipping Point (fjallar m.a. um lkindi flagslegra byltinga og veikindafaraldra) og Blink (Um innsi, Blink = hvernig vi tkum kvrun augabragi byggt innsinu og mevitari "rkrnni" rvinnslu). a sem g veit um riju er a ar fjallar hann um snillinga, hva a er sem skilur a fr rum. Niurstaan er vst a a s a mestu leyti vinnan sem lg er vifangsefni, um 10.000 tmar, sem skapa snilling. Mefdd gfa er samkvmt v ofmetin. Tk svo eftir a forsu Risk var vsa Malcolm Graldwell (Terrific ... has the clarity of Malcolm Gladwell).

flugvl flugflagsins Kingfisher lei til Mumbay byrjai g svo Risk. hugaver lesning um hrif ttans, m.a. tala um hvernig rmlega 1.500 Bandarkjamenn ltust umferarslysum eftir 9/11 umfram a sem hefi veri ef eir atburir hefu ekki vaki tta vi a fljga. Eftir atburina fr flk a aka meira en a er mun httulegra en a fljga (tt hryjuverkamenn brotlentu faregaflugvl vikulega vri samt margfalt ruggara a fljga en aka). Einnig hugaver pling um hvernig vi hfum sma samflag sem passar fyrir vitsmunaveru sem er a litlu leyti til staar, vitsmunaveru sem hugar og rkrir, allt mjg hgt. En vi tkum margfalt fleiri kvaranir t fr annarri og eldri vitsmunaveru sem ltur m.a. stjrnast af hlutum eins og hrslu s vitsmunavera er mun eldri en s fyrri.

Mivikudagur, 15. jl

Lenti Mumbay rigningarsudda rauum sokkum me kveju fr Kingfisher. Biin innanlandsflugvellinum var frekar stutt lenti Chennai undir kvldmat a indverskum tma daginn eftir a g lagi hann. flugvellinum tk John mti mr, rttai ltt vi hann um hvaa htel g tti a fara . Hann vildi a vel fri um mig, g vildi spara fkk mitt fram, fundum lti og drt htel Pallavaram, rtt hj flugvellinum. Settum niur fundartma fyrir daginn eftir og svo fr g beina lei httinn.

Fimmtudagur, 16. jl

Vaknai svo um tvleyti um nttina og gat ekki sofna aftur. Dundai mr vi a a bk Ngugi wa Thiongo, Devil on the Cross ea Klski krossinum sem er fyrsta verki sem tgfudeild Mltiklti gefur t. Ngugi er merkasti rithfundur Kena og einnig vel ekktur mannfrinni (Decolonizing the Mind) og kemur til slands septemberlok.

Um morguninn skilai g af mr nokkrum ingaverkefnum internetbllu skammt hj. Hrainn nettengingum hefur margfaldast fr v sast besta ml. Svo kom John og vi byrjuum a kkja reikningsuppgjr vegna komu sjlfboalianna ungu til Indlands. Allt mjg skipulagt og vel gert, eins og hans er von og vsa. San frum vi Spencer Plaza, aal molli Chennai og gott ef ekki Asu (sagi einhver). Verslai slatta af dti fyrir Mltiklti (reyndar dlti meira en g tlai) og druslai v heim htel aftan mtorhjlinu hans Johns ur en vi frum mat heim til hans, ar sem g hitti foreldra hans og systur. Skoai san nja skrifstofu Action India (flag sem eir stofnuu kringum nokkur verkefni) efstu hinni hj honum.

Um kvldi, egar g var kominn aftur hteli, var frtt sjnvarpinu um sland. sland kveur a ganga Evrpusambandi var yfirskriftin. Einhvern veginn ekki alveg eins og a er sett fram umrunni heima. Frttin var nokku tarleg me vitali og myndum.

Fstudagur 17. jl

Kflttur svefn og endai me a g svaf fram a hdegi. mislegt stss um daginn sem endai me a John kom og fylgdi mr eitt flottasta hteli Chennai ar sem vi hittum Michael. Mgur hans er htelstjri ar og br nsta hsi vi Michael. Vi fengum arna flott buffet me teljandi rttum, hver rum betri 250 rpur mann (brot af v sem a kostai). g fkk ekki einu sinni a borga minn hlut (fkk yfirleitt frekar lti a borga essari fer, allir hafa mikla sam me standinu slandi :) Htelstjrinn kom svo me yfirjninn og yfirkokkinn og kynnti fyrir okkur. a var gaman a fylgjast me kokkinum. Indverjar kinka ekki kolli til a segja j heldur vagga hfinu til hlianna. Hann var me langa hvta kokkahfu og egar hann vaggai hfinu var a bsna skondi.

Laugardagur 18. jl

Eftir svefnlitla ntt var g sttur klukkan sj um morguninn Ambassador bifrei (ekki eins flott og a hljmar). ar voru mttir John og blstjrinn en vi num svo Michael og Deva Kumar skammt hj og kum af sta t r bnum tt a Thorapadi. ar st til a vgja Grund Humanist Home for Children. Grundarnafni kemur fr v a upphafi m rekja til framlags fr Grundarsji, sem var menningarsjur sem var lagur niur og hluti hans rann a byggja arna barnaheimili a frumkvi Gunnars Kvaran. Ferin anga tk um 3 tma og ar tk mti okkur dgur hpur heimamanna, fulltra IHA (International Humanist Alliance), o.fl. ar klippti g bora, fkk litaklessu enni og var sveipaur handkli (bara g og Michael fengum handkli, hinir fengu bara einhverjar dkadruslur) og fkk gefna gjf, auk ess sem g hlt sm ru. stanum voru lka blaaljsmyndarar og frttamenn, auk nokkurra strka sem munu ba arna egar starfsemin kemst gang.

San var fari nlga borg ar sem vi fengum afnot af kennslustofu skla og hldum fund me nokkrum helstu sprautunum starfinu Tamil Nadu og frum yfir mis ml. Allir voru mjg ngir me fer sjlfboalianna virist hafa lukkast vel fr eim s. Skouum hva mtti gera betur ef etta verur endurteki. Vi enduum spjalli um ema sasta mnaar Af hverju ttum vi a hjlpa rum og spruttu af v skemmtilegar umrur og endai mjg gum ntum.

bakaleiinni var miki spjalla Michael sagi mr fr msu sem gengi hefur varandi bygginguna Thorapadi. S sem vi byrjuum me upphaflega og lagi til landi ar reyndist hafa einhvern dulinn setning og er etta bi a vera ein allsherjar spupera ar sem hann hefur veri a reyna eitt og anna til a ota snum tota og vlast fyrir egar a hefur ekki tekist. ll s saga er lengri en svo a etta blogg rmi hana, en viring mn fyrir Michael x vi a hlusta etta (og var hn nokkur fyrir) hvernig hann ltur hlutina og leysir mlin. Vi renndum svo inn Chennai upp r kvldmat.

Sunnudagur, 19. jl

Rlegur morgun vi ingar en rtt fyrir hdegi kom John og var samfera mr heim til Michaels. ar bei matur konan hans er trlega gur kokkur. Svo frum vi upp loft skrifstofuna hans Michaels og frum yfir nokkra hluti, skouum myndir og myndbnd fr heimskn sjlfboalianna. Hann sndi mr lka nokkrar myndbandsskrslur um fsturbrn sem veri er a styja. Frbr hugmynd og eitt verkefni sem nsti sjlfboaliahpur (ef vi leggjum etta aftur) getur gert, bi Indlandi og Kena. Klukkan var orin fimm egar vi kvddumst.

Kkti neti og hitti svo Deva Kumar og Louis. Deva kumar var me blaarklippur fr menntaverkefni Vina Indlands samvinnu vi mis samtk Tamil Nadu, me myndir af sjlfboaliunum vi mis tkifri. Textinn tamlsku annig a hann var ltt skiljanlegur en myndirnar tluu fyrir sig. tti gott spjall vi Louis. Hann er skemmtilegur og ljngfaur kalikki sem vinnur vi a dreifa smokkum og eiga samskipti vi samkynhneiga (Hluti af frslu hans slmmum vegna HIV, sem er tbreiddara en marga gti gruna, srstaklega meal sprautufkla). Vi rddum m.a. dm hstarttar vikunni undan ar sem rskura var a kynlf samkynhneigra vri ekki lglegt Indlandi. Hann sagi mr fr v a fyrir daga Breta Indlandi hefu veri musteri tileinku samkynhneig (Khajraho musteri) en a hefu veri Bretar me tilskipun 377: 18c, sem hefi gert samkynhneig lglega. hugavert. Um kvldi var svo pakka niur r og ni.


Af hverju ttum vi a hjlpa rum

Fyrir nokkrum dgum hldum vi mlstofu um spurninguna; af hverju ttum vi a hjlpa rum? Mlstofan heppnaist mjg vel og vakti skemmtilegar umrur. gr heyri g endurm fr eim umrum sem hafa haldi fram framhaldinu - einn tttakendanna fkk a heyra eftirfarandi stahfingu: Hr slandi urfum vi a hugsa um okkur sjlf nna og au vandaml sem vi hfum vi a glma. Dmi var teki af neyarstandi flugvl ar sem loftrstingur flli. Fyrst yrfti maur a setja grmuna sjlfan sig og svo brn og ara sem yrftu hjlp. etta hljmar kannski sannfrandi vi fyrstu skoun, en ef maur hugsar aeins um a og setur strra samhengi er a frekar eins og eftirfarandi lsing: Vi erum lngu komin me okkar srefnisgrmu, hr er flk ekki a deyja r hungri ea neitt slkt. a er frekar eins og vi urfum a rtta aeins r stisbakinu vegna ess a vi finnum til smginda, vi urfum a klra okkur aeins eyranu og setja okkur sm svitalyktareyi og konurnar sm maskara - ur en vi snum okkur a eim sem situr vi hliina okkur helblr r srefnisskorti.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband