Bloggfrslur mnaarins, gst 2009

Dagbk - Kena

Mnudagur 20. jl

Flaug me Air India fr Mumbay til Nairb. etta var frekar gamaldags vl anna sinn undanfrnum ratug sem g hef veri langflugi ar sem ekki er skjr bakinu stinu fyrir framan mann. ddi Ngugi eins lengi og rafhlaan tlvunni leyfi, sofnai eitthva og las svo Risk a sem eftir lifi ferarinnar. Undir kvldmatarleyti var g kominn htel Downtown, Nairb. a er ori aalhteli mitt ur var a alltaf SixEighty sem n erori allt of drt. Heyri Ragga fr Nakuru og Lucy Little Bees og sofnai snemma. Svefninn var reglulega rofinn af hvaa tnlistinni veitingastanum mti og jfavarnarkerfi bla sem fru af sta, a v er virtist fyrir litla stu allt um kring.

rijudagur 21. jl

Klukkan nu var Lucy mtt og tk megni af eim pkkum sem g hafi komi me minnkai farangurinn um helming. Samdi svo um sm afsltt vi Downtown hteli sex herbergi tvr ntur nokkrum dgum sar (fyrir sjlfboaliana) ur en Lucy fylgdi mr 10 sta matat til Nakuru. etta var bara skottr, tveir og hlfur tmi. htel Genivieve uru fagnaarfundir egar g hitti loks Linet og slenska hpinn allir nokkurn veginn heilir eftir tplega tveggja mnaa tff fer um Indland og Kena. Fkk a heyra nokkrar sgur ur en Raggi og Josephine bttust hpinn. Plnuum nstu daga svo var slappa af og fari a bora Taitys, gtur matur og aldrei essu vant tnlistin ekki botni annig a hgt var a tala saman. Spjallai m.a. vi Linet um Dan, ungan mann sem var nmskeiinu sem g hlt ma (sj mynd hr near fr bloggi 15. ma. Hann er sjtti fr vinstri) Hann hafi eki mr nokkrum sinnum ma og gaf mr Kena-derhfu nokkrum vikum d hann af lungnameini. Dan var gtlega menntaur og vann vi mis verkefni, m.a. Sdan. Af v flki sem vi hfum unni hva nnast me san vi byrjuum essu starfi hrna Kena fyrir um 7 rum hafa fjgur di. rj eirra voru milli rtugs og fertugs ll hfileikark og flug. a kemur svona snk inni manni egar maur hugsar um a og ef etta endurspeglar samflagi, eins og mr snist, er etta gfurleg bltaka.

Vi frum frekar snemma httinn.

Mivikudagur 22. jl

Krakkarnir fru eldsnemma af sta jgarinn Nakuru en g var eftir htelinu a a sld 3 fyrir DVD tgfu myndarinnar hafi fengi a verkefni daginn ur. Dagurinn lei vi a verkefni og dlti af Ngugi. Undir fjgur labbai g me Josphine nokkurn spl fr htelinu ar sem hn sndi mr nja mist sem hn er a setja laggirnar. Josphine er ung stlka sem hefur gengi gegnum mislegt. Foreldrar hennar skildu egar hn var mjg ung og san hefur hn aeins s fur sinn einu sinni. a var Nairb fyrir ekki mjg mrgum rum. rakst hn ungan mann sem ht venjulegu nafni sem furafi hennar hafi heiti. Hn gaf sig tal vi hann og kom ljs a a var hlfbrir hennar, nokkrum rum yngri. Hann fr me henni til fur eirra sem var nokku hissa. Sagi a nja konan sn vildi ekki a hann hefi neitt samneyti vi hana ea systkini hennar koma hennar tti eftir a valda honum vandrum. Sagist svo myndi kkja hana egar hann tti lei til Nakuru a hefur enn ekki gerst. Eftir a hann yfirgaf fjlskylduna snum tma lentu au miklum vandrum og Josphine lenti gtunni og urfti sem unglingur a selja sig til a sj systkinum farbora. Hn ni a rfa sig fr essu og opnai hrgreislustofu og vinnur n me ungum konum sem eru svipari stu og hn var. nju mistinni hitti g rjr ungar stlkur sem sgu mr sgu sna ein eirra, 23 ra og tveggja barna mir, var vergangi. Hn bj inni manni sem bari hana reglulega og var nbin a segja henni a hypja sig. Josphine er greinilega mikil sto eirra og stytta .

Um kvldi komu svo krakkarnir endurteki efni Taitys ur en fari var aftur httinn skikkanlegum tma.

Fimmtudagur 23. jl

CIMG0110Upp r hdegi rlti g me slensku krkkunum nju mistina hennar Josphine o.Co. ar vrum vi 2-3 tmum a fara yfir alla ferina, jkva og neikva hluti og a sem mtti vera til a bta r minnka jningu eirra sem fara svona sjlfboalifer framtinni J heildina virist etta hafa veri hugaver fer fyrir alla. Uppi skerinu munum vi svo skoa nnar hvernig au sem vilja geta lagt hnd plginn framtinni.

Upp r hlf sex mttu svo heimamenn fund ar sem vi frum yfir eirra hli mlum, auk ess a tala um nokkur emu fr sameiginlegum fundi sem haldinn var netinu jn nettengingin vi Kena hafi ekki tekist vel annig a a urfti a ra mlin betur. Eftir ann fund mttu slendingarnir stainn, haldnar voru rur og flk kvaddist, knsaist og traist.

San: Aftur Taitys og svo danssta rtt hj htelinu ar sem dansinn var stiginn mislengi a mr skildist morguninn eftir.

Fstudagur 24. jl

Klukkan tu vorum vi komin af sta til Nairb. Ferin gekk gtlega, nema egar komi var inn Nairb, ar var nokkur umferarteppa. Komumst anga um eittleyti. Um klukkutma sar kom Mama Lucy og nnur kona mir litlu nfddu Brynhildar Little Bees. Vi hfum haldi matatinum sem vi komum fr Nakuru og frum me honum til Little Bees. leiinni var stoppa lgreglust leiinni til a f lgreglufylgd. g var dreginn inn stina og ltinn setjast hj lgreglustjra og astoarlgreglustjra svisins til a heilsa upp . eir sgu mr a eir ttu mikla samvinnu me Lucy. egar brn fyndust vergangi og engir foreldrar fyndust, fru eir me au til Lucy. Kvddum svo og hldum fylgd tveggja einkennisklddra lgreglumanna til Little Bees. Stoppuum ar lklega tvo tma. a er alltaf a btast vi barnahpinn hvert skipti sem g kem. Lucy stafesti a; sklinn hefur vaxi fr 80 250 undanfrnum rum. Hj Lucy var eitt barn sem lgreglan hafi fundi vergangi og var bi a vera nokkra daga. gsta, ein r hpnum, tk hann fangi og hann hjfrai sig upp a henni .

Ferin til baka gekk frekar hgt, enda var komi fram undir rkkur og mikil umfer. Kvldi var frekar rlegt.

Laugardagur 25. jl

Um ellefu komu Lucy og Victor og lsuu okkur Masai-markainn, sem var um 20 mntna gngufri fr htelinu. etta er bsna str markaur og er bara opinn laugardgum og rijudgum. Slumennirnir voru bsna gengir og notuu ll brg til a koma af sta slu. g tk eftir a g er kallaur meira papa en brother hm... Maur verur vst a stta sig vi a tminn lur. Vi dreifum okkur um markainn - g skannai svi lengi ur en g fr svo og keypti eitt og anna fyrir Mltiklti.

Gengum ungklyfju heim htel og vi tku rlegheit - sasta kvld sjlfboalianna Nairb.

Sunnudagur 26. jl

Morguninn var rlegur - lgum af sta um eitt t flugvll. Umferin var nnast engin svo vi vorum fljt leiinni. Kvaddi ennan frbra hp vi International departure. Var a hugsa, mean g bei eftir flugi til Kisumu: Sn eirra og nlgun etta starf, auk einlgs setnings, er svo endurlfgandi fyrir sjlfan mig.

Fluginu til Kisumu seinkai, auk ess sem vlin millilenti Eldoret. ar a auki var bllinn sem fr me mig fr flugvellinum bensnlaus leiinni hteli. Blstjrinn stoppai mtorhjl og fkk kumanninn til a skutla sr eftir bensn brsa.

Allt etta leiddi til a g var of seinn a hitta Tony Robinson, gamlan vin r Hmanistahreyfingunni sem g hafi frtt a vri Kisumu. a var komi rija r san g hafi hitt Tony, en ar undan hfum vi mislegt bralla og hfum svipaar hugmyndir mrgu. Hann var a vinna fyrir heimsfriargngu Hmanistahreyfingarinnar, hafi hitt Raila Odinga, forstisrherra Kena, vikunni og fengi hann til a lsa yfir stuningi myndbandi. egar g spuri hann hvernig honum litist Odinga sagi hann a bkin (visagan) vri betri!! Kjftuum svo lengi frameftir um hva hefi drifi dagana undanfari.

Rlti svo upp htel Palmers, eina ferina enn. Alltaf ljft a koma anga.

Mnudagur 27. jl

Um morguninn kom Anne Lauren a hitta mig yfir morgunmatnum og skipulgum vi essa fu daga sem voru framundan. Lenti kjaftatrn lok morgunverar vi knversk/bandarska konu sem var flakki um Austur-Afrku.Raggi og Josephine komu skmmu sar og kjftuum vi frameftir morgni.

g hafi vakna me einhverja kvefpest og fr og keypti mr pillur ur en g fr neti Mega Plaza.

Um rjleyti komu Anne, Wilkister, Davies og George og fru me mr matat eitthva t fyrir binn. ar var hljltur fundarsalur - eftir a vi hfum fengi okkur a bora, hldum vi fund sem st rma 3 tma. ar var fari yfir svipaa hluti og vi frum yfir Nakuru - flk var jafn ngt ar me heimskn sjlfboalianna. Eina kvrtunin sem kom var egar konur einu orpi hfu vari nrri heilum degi vi a elda jarhnetuspu, sem er miklu upphaldi hj eim, voru sjlfboaliarnir ltt hrifnir og tti hn sr.

A fundinum loknum hitti g Ragga og Josephine aftur og kvaddi au. au voru bara dagsfer Kisumu Raggi var a leggja drg a msum verkefnum; sframleislu, vinnslu fiskroa og fleira. Hann tti eftir a fara aftur og koma hlutunum gang.

rijudagur 28. jl

CIMG0154Klukkan 10 kom Anne Lauren me bl og skelltum vi okkur Korando. S knversk/bandarska kom me hn hafi ekki kynnst v hvernig flki br til sveita, svo g bau henni me. Hn var skemmtilega ferkntu spurningunum um starfi - hugsai a t fr svona hefbundnu hjlparstarfi anda n-nlendustefnu, eins og er svo algeng. Kktum leiksklann hj Anne Lauren og svo rltum vi me henni til a heimskja ngrannakonu hennar sem er mjg veik og Anne heimskir nnast daglega til a gefa henni a bora og nudda hana. Hn og maurinn hennar eru bi HIV smitu en egar hann var vinnufr var hn send aftur snar heimaslir og br hj mmmu sinni. dag liggur hn allan daginn hlf sjlfbjarga strdnu glfinu. Kvartai yfir a Anne hefi ekkert sinnt henni gr. g jtai mig skina a hafa haldi henni upptekinni og var etta allt frekar lttum ntum. San kvddum vi og fengum a bora heima hj Anne. Skutluum svo Lotus rtu - hn var lei til Uganda. leiinni til baka lsti hn yfir a hn vildi gjarnan styja barn. Sjum til hva verur.

Upp r tv heimsttum vi Geoffrey lkni heilsugsluna. Hann var hress a vanda og fr me okkur upp fundarherbergi upp lofti. ar komu san r fjrar sex workers sem fengu asto fr Vinum Kena framfrsluverkefni. r voru allar bnar a endurgreia svo hgt er a lna aftur. r voru allar v a lni hefi nst eim vel - r hefu geta keypt meiri lager af vrunum sem r voru a selja, auki rvali og haft meira sr til framfrslu. r voru ekki allar httar harkinu en s sasta sagi a n yrfti hn ekki a segja j vi hvern sem er, ofbeldismenn og sem htt var vi a sviku r um greislu.

Um kvldmat kom Janess og vi kjftuum frameftir hann geturr veri bsna skemmtilega plandi.

Mivikudagur 29. jl

Vaknai um nu. Fr niur banka hrabanki hafi gleypt kort hj mr kvldi ur. eir sgu mr a koma aftur eftir klukkutma, sem og g geri leiinni t flugvll. Korti var fundi og var g samfera Anne Lauren t flugvll: Kisumu-Nairb-Mumbay-London-Keflavk.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband