Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

...ađ kjósa međ buddunni

Ekki er neinn skortur á hugmyndum um af hverju VG fékk mun minna fylgi í kosningunum en skođanakannanir gáfu til kynna. Ađ mínu mati stendur ein upp úr. Viđ gefum upp skođanir í skođanakönnunum út frá hjartanu en í kjörklefanum rćđur buddan. Einhversstađar heyrđi ég ţví fleygt ađ skođanakannanir um afstöđu gagnvart inngöngu Dana í Evrópusambandiđ hefđu ávallt veriđ á ţá leiđ ađ meirihluti vćri andvígur - bćđi fyrir og eftir ađ ţeir samţykktu ţađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ef ţađ er rétt, styđur ţađ ţessa hugmynd.


Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

 • DSC00594
 • DSCN2508
 • ...img_0395
 • ...dsc02790
 • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband