Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Gamlrskvld

Gamlrskvld

Dvel hrna litlu gistihsi skammt fr Heathrow herbergi vi hfi Spartverja; lti, kalt og me lgmarksbnai. morgun liggur leiin til Kena me vikomu Amsterdam. Rlti kuldanum kvld inn knverskt buffet, prismatur okkalegu veri pundi hefur veri a falla fyrir evrunni og me sama framhaldi n au saman innan skamms tma.

netfrttum koma fyrir nokkrar frttir r, Kryddsld blsin af vegna mtmla, bnaur Stvar 2 skemmdur og starfsflk laska og mtmlendur air og ar fyrir nean: Ingibjrg vill friarumrur. Um stund velti g fyrir mr hvort hn s a tala um Gaza-svi ea mtmlendur slandi. kve a hn s a tala um hi fyrrnefnda en finnst a sarnefnda ekki sur g hugmynd a arf a eiga sr sta heiarleg og hreinskiptin umra slandi og henni urfa a fylgja agerir ef a a vera einhver friur.

rtt fyrir allt hefur etta veri gott r hj mr tt mr hefi ekki veitt af svo sem einum mnui vibt. egar vinnubrjli minnkai fyrir jlin geri g sm tak og hafi samband vi flk sem g hef trassa a vera sambandi vi og sem g fann fyrir spennu egar g hugsai um a aallega af v a g hef ekki sinnt kvenum samskiptum og ekki gert eitthva sem g hefi tt a vera binn a gera. a er alltaf gott a tj sig beint vi flk og n arf g ekki a burast me essa spennu fram yfir nsta r sem er svo sannarlega lttir.

Nsta r... Einhvern veginn eitt strt spurningamerki. Allir essir erfileikar sem fela sr alla essa mguleika llu falli mjg hugavert r framundan.


Kreppa sjlfsmyndar

Flestir eru sammla um a hr s kreppa. Flkmissir vinnuna, vruverog ln hkka - framt flks lokast. Samt sveltur enginn og allir hafa hsni - og annig verur a fram. Kreppur sustu alda ddu hungur, sjkdmar og vosb - r voru upp lf og daua. Hver eru einkenni essarar kreppu sem n blasir vi okkur? Hva gerist hj flki slandi er a tapar fjrfestingum snum, missiratvinnu sna og eignir samflagi ar sem essir hlutir hafa svo miki vgi a kvara og skilgreina hver vi erum? Str hluti okkar sjlfsmyndar er hsin sem eigum, blarnir sem vi kum og strfin sem vi gegnum - essir hlutir eru httu og .a.l. er essi kreppafyrst og fremst kreppa sjlfsmyndar.


kjlfar kommnisma og frjlshyggju ... og Dav og Geir

egar kommnisminn hrundi sgu hrustu kommnistar a kommnisminn Sovtrkjunum slugu hefi ekki veri alvru kommnismi heldur eitthva allt anna. a er hugavert a heyra hrustu frjlshyggjupostulunum dag: etta var ekki alvru frjlshyggja ... lka bara eitthva anna.

Svo er komin upp hugaver staa hj Sjlfstisflokknum nna. Skjaldborg sjlfstismanna um Dav stafar auvita af v a arfleif hans er str hluti af arfleif Sjlfstisflokksins. atskrir auvitatrlegt anol eirra gagnvart selabankastjranum.Eftir a Dav htai Geir me plitskri endurkomu er komin upp s staa a arfleif Geirs er a vei - ef hann bregst ekki vi essu hefur hann veri algjrlega niurlgur. Geir arf v a velja, og hann getur aeins vali eitt af tvennu: eigin arfleif ea Davs.


Dav Oddson - Yfirumsjn gjaldeyrisskmmtunar rkisins

Ef einhver hefi sp v fyrir nokkrum rum a hlutskipti Davs Oddsonar, talsmanns frjlslyndis og einkaframtaks, tti a vera a sj um verkstjrn gjaldeyrisskmmtun Selabankans, hefi s hinn sami lklega aeins uppskori hltur. En svona er n sland dag.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband