Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Dagur lfi "homo politicus".

Mr hefur alltaf fundist prfkjrstmi skemmtilegur tmi. Maur gengur um binn og hittir fullt af elskulegum frambjendum sem hafa ofboslegan huga manni, eru ktir og kamm hreint t sagt, yndislegir! Auvita er a ekki a stulausu eir eru a leita a umboi nrri vinnu ea eru a reyna a halda gmlu vinnunni bland vi a reyna a koma hugsjnum snum framkvmd. En samt ... maur er ekkert a gera sr rellu t af v vri ekki heimurinn betri ef allir vru alltaf leiinni frambo og flk vri stugt mevita um a a arf ru flki a halda? ... hm...

N er g sjlfur kominn essa stu, leiinni prfkjr, og a er forvitnilegt a skoa a fr hinni hliinni. g tk t.d. eftir v gr egar g stoppai fyrir kunningja mnum Hverfisgtunni til a skutla honum upp Hlemm og hugsai: Hefi g gert etta ef g vri ekki prfkjri? Lklega hefi g gert a en kannski ekki af jafn miklum kafa hann er meira a segja sama flokki og g! g finn lka a g vanda mig meira egar g tala vi flk arf raunar a passa mig a fara ekki a tala eitthva hstemmt, uppskrfa ml landsfurlegum tn sem endar me andlegu og lkamlegu harlfi undir vori. Nstu dagar vera hugaverir nokkrir dagar lfi homo politicus.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband