Vímuefni og verslunarmannahelgin

Hlustaði á fréttir að kvöldi föstudagsins fyrir verslunarmannahelgina. Tvær fréttir sem komu í röð vöktu athygli mína. Í þeirri fyrri var talað um að lögreglan væri með sérstakt átak gegn fíkniefnum - hún væri með sérstaka mæla sem mældu hvort viðkomandi hefði neytt fíkniefna undanfarna daga og vikur. Þetta var svona stemningsfrétt - átak í gangi og mikil aksjón. Næsta frétt á eftir var meira eins og hlutlaus umfjöllun - um hve mikið hefði verið keypt af áfengi þessa dagana. Skrítið að sjá þessum fréttum slegið upp svona hlið við hlið - ekki mikill munur á þessu tvennu í mínum huga þótt annað sé löglegt en hitt ekki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Kom fram meðvitaðir um hvað?  En kannski pissa allir meðvitaðir karlmenn á Íslandi líka... þeir eru bara færri.    Eins eru þeir sem pissa standandi líka færri á Íslandi.

krossgata, 16.8.2007 kl. 23:31

2 Smámynd: krossgata

Úps... þessi ofangreindu ummæli áttu nú að vera við "Að pissa standandi"

krossgata, 17.8.2007 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 10202

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband