Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Sktuselurinn

Mrgum kann a ykja Samtk atvinnulfsins gera miki veur t af sktuselsfrumvarpinu svonefnda. a er auvita ljst a L stendur arna a baki og eir vita vel hva er undir. tkin um etta frumvarp er hvorki meira n minna en fyrsta orrustan um hverjir muni eiga kvtann framtinni - jin ea nokkur fyrirtki og einstaklingar.Fyrir okkur sem erum mti nverandi skipulagi er auvita geysimikilvgt a skapa fordmi, jafnvel tt a snerti aeins eina fisktegund- a ba til ntt kerfi vi hli ess gamla svo flk geti bori saman og htti a taka nverandi kerfi sem sjlfgefi. A sama skapa vita talsmenn tvegsmanna hve httulegt slkt fordmi er eirra hagsmunum og leggja v allt undir - ar me talinn stugleikasttmlann ar sem hvergi er minnst sktusel.

Frslan kvtanum fr tvegsmnnum til jarinnar er eitt mikilvgasta jrifaml um essar mundir. g segi "fr tvegsmnnum" en raun er eignin kvtanum a miklu leyti hj bnkunum eftir braski um ri og .a.l. hndum erlendra krfuhafa sem eignuust strsta hlutann eim. N rur a stjrnin stgi fast niur - hn er me lrislegt og siferilegt umbo til ess!


Kena

g hef sjaldan flogi til Kenu a degi til etta skipti geri g a og mest alla leiina var lti um sk. g flaug glampandi slskini fr Sikiley yfir Mijararhafi, yfir eyimerkur Lbu smtt og smtt fru a sjst grnir blettir en engin samfelld grurbreia alla lei a Narb. Kom anga seint um kvld, mitt venjulega htel undanfari, Htel Downtown, loka og skrei g v inn a nsta vi hliina. tt g vri grtsyfjaur gekk illa a sofna hvainn af veitingastanum fyrir nean bergmlai um allt. Svefninn sigrai a lokum ar til g var vakinn af leigublstjra hlf sj hafi stillt vekjarann en gleymt a breyta kenskan tma. Blstjrinn fkk dlti aukreitis jrf eftir a vi vorum komnir t vll. ar var Gunnar Hallson mttur, hafi lent hlftma undan tlun en bei svellkaldur. Settumst inn veitingasta og fengum okkur a bora og spjlluum saman ar til kom a brottfr innanlandsflugi til Kisumu. egar vi lentum Kisumu var miki fjlmenni vellinum, Raila Odinga, forstisrherra, hafi hita upp fyrir okkur klukkutma undan og var ar str barnahpur bningum auk fjlda annars flks ar meal Anne Lauren. kum beint Hotel Palmers enn er veri a byggja vi hteli, bi a vera stanslaust gangi san a brann 2004. Frekar rlegur dagur, sm fundur me nokkrum heimamnnum undir kvldmat og fari snemma a sofa.

Helgin fr sjlfboalianmskei me flki fr Kisumu, Nakuru, Suba og slandi. Mjg blandaur hpur en frbr stemning. egar nmskeiinu lauk sunnudag var haldinn fundur me nokkrum hpstjrum Kisumu. Fari var yfir sameiginleg verkefni; fsturbarnaverkefni, sjlfboaliaverkefni, plsar og mnusar og ll hugmyndin skr betur.

IMG_3048Mnudagsmorguninn fr snninga en eftir hdegi lgum af sta til Uji Verani hpsins, ar sem Wilkister heitin hafi strt starfinu. Frum og skouum leii hennar sem var nokkurra metra fjarlg fr hsinu. Yfir grfinni var steyptur hlemmur en mefram honum var moldarkantur ar sem ngrlingar af msum gerum teygu sig upp r jrinni vel vi hfi, eins og grnir fingur grasakonunnar a teygja sig til himins. Vi heimsttum skla Janetar, stlku sem ntur stunings fr slandi og er nbyrju Secondary School. Hittum kennara hennar sem gaf henni gan vitnisbur og seinna hana sjlfa. bakaleiinni stoppuum vi Korando hljar mttkur ar eins og vinlega. Boruum ar og hldum svo starfsjlfunarmist fyrir unga strka sem ba til pstkort og mis vrvirki r endurnjanlegum hlutum. Verslai slatta fyrir Mltiklti ur en vi hldum aftur heim hteli.

rijudagsmorguninn fr Gunnar me Janess til Suba til a skoa nokkur verkefni vi Viktoruvatni. g tti flug til Nairob klukkan 11.15 en urfti fyrst a ganga fr skrteinum vegna nmskeisins. Fengum a prenta au heilsugslunni ar sem Anne Lauren vinnur. Geoffrey lknir er httur a vinna ar en hitti ungan lkni sem hafi teki vi hlutverki hans. g sagi honum a Geoffrey hefi stundum fari me mig dansstai Kisumu og spuri hann hvort hann tlai ekki a taka vi v hlutverki lka. Hann hl vi og sagist myndi gera a nst. Hitti ar lka ungan og greindan strk a nafni Felix. Hann fr stuning fr slandi og Anne sndi mr dagbla sem innihlt lista yfir sem nu bestum rangri samrmdum prfum upp r Secondary School hann var ar nr. 67 svinu er einn af 400 efstu nemendunum af 300.000 landsvsu. Spjallai aeins vi hann hefur huga tknifrinmi hskla. Flaug til Nairob og hitti Jkul og Slu htel SixEighty. au hfu gist Little Bees um nttina fyrir misskilning samkvmt plani ttu au a vera hteli. au ltu gtlega af reynslunni Little Bees ekki amalegt a geta sagst hafa vari ntt slmmi Nairob! ar sem engum peningum hafi veri vari htel ntt var svigrm til a gista SixEighty htelinu nstu. Frum yfir plsa og mnusa r Indlandsdvlinni ur en vi tkum okkur sm hvld. Um kvldi frum vi yfir gtuna Simmers ar sem boru var steik og dansa. Sndist Jkull nokku ngur me athyglina sem hann fkk. g rlti upp herbergi upp r ellefu en au uru eftir.

IMG_3061Hittumst morgunmat mivikudagsmorgni. au hfu veri fram undir morgun a skemmta sr voru fs a fara og vildu treina Kenudvlina. Eftir morgunmat var klra a fara yfir plsa og mnusa Kena, san kvaddi g au au ttu ekki a fara t flugvll fyrr en tveimur tmum sar, en g tk bl a rtust ar sem g tk express matatu til Nakuru. Ferin tk rtt um tvo tma. Las dagbla leiinni. Ein frtt vakti athygli mna: Kona hafi nveri veri dmd fyrir tvkvni. Athyglivert essu samflagi fjlkvnis karla! Fr niur hteli og slakai anga til a var kominn tmi a taka mti Gunnari fr Kisumu. Hann var mttur fyrir tmann eins og venjulega. Slkuum a sem eftir lifi dags og enduum me a bora Taitys ar sem Josephine, konan hans Ragga, slst hpinn.Um morguninn kom Josphine og ni okkur. Frum me henni a skoa nju hrgreislustofuna hennar og svo slmmi a hitta ungar konur r Alfa hpnum stlkur sem eru a reyna a koma sr t r vndi og skapa sr ara tilveru. Hittum unga konu bjarhsni. Hn var heima vi en dttirin leikskla. Hn borgar sjfalt meira fyrir leiksklann en hn borgar fyrir leigu, en dttir hennar er ar tta tma dag. Foresendur fyrir essari lngu dvl eru ekki r smu og hj flkinu hr heima slandi. a er ekki algengt a rist s stlkubrn essu hverfi og eim nauga.v nst heimsttum vi barnaheimili nlgt ar sem Josphine br, en skir ailar reka heimili samvinnu vi hp stanum sem Josphine er hluti af. Er skemmst fr v a segja a etta var strt hs me strum gari ar sem 15 brn bjuggu samt kokki, sem er um lei rsmaur, og tveimur rum. Mia vi astur flestra annarra barna sem g hef s Kena er etta eins og annar heimur. Um klukkan fimm byrjai fundur me nokkrum aalsprautunum Nakuru ar sem fari var yfir mlin lkt og Kisumu. S fundur var mjg gagnlegur ar sem hugmyndir eirra um sjlfboaliaheimsknirnar voru nokku ruvsi en lagt hafi veri upp me. Voru hlutirnir rddir fram og aftur og skrir. Eftir fundinn frum vi rtt t fyrir binn og kum eftir vegi sem hafi veri lagur tvist og bast einhver hafi lagt spotta eins og honum hentai og annar btt vi, o.s.frv. Vi enduum The Village sem er staur sem hpur Linet setti upp sem athvarf egar eirirnar kjlfar kosninganna 2007 stu sem hst. Voru a aallega konur sem byggu hsi me hjlp mrara. ar var tbinn fyrir okkur matur og vi; Linet, Sophie, Sam (einn tttakandann nmskeiinu), rddum m.a. um n stjrnarskrrdrg Kena, fstureyingar og samkynhneig. Klukkan var langt gengin mintti egar vi komum aftur heim hteli.

Hittum Josephine hans Ragga um morguninn og vinur hennar skutlai okkur upp rtust ar sem vi tkum express matatu til nairobi. Hafi bka htel sem heitir Mooreland hotel sem g hafi aldrei gist ur. a er stutt fr mibnum en veri herbergjum hflegt. Vi mttum engan tma missa, hoppuum upp leigubl og frum Little Angels Network ttleiingamistina. a hafa veri einhver vandaml samskiptum Aljlegrar ttleiingar slandi og Little Angels Network og fengum vi ar skringu a allt vri fast kerfinu, ekki bara mlefni slendinga, heldur einnig tveggja annarra stofnana fr Norurlndunum. egar v var loki frum vi aftur hteli og fengum okkur aeins a bora ur en Mama Lucy kom og ni okkur til a fara me okkur Little Bees. Little Bees var vel teki mti okkur eins og venjulega. Vi vorum mttir um hlf fjgur fstudegi og sklastarf fullum gangi hverri kytru. efri h nju byggingarinnar voru eldri nemendur og eingngu karlkennarar. Kvenkennararnir hafa neita a ganga upp stigann ar sem hgt var a sj undir pilsin eirra leiinni upp. Nemendur nstefsta bekk tku mti okkur me slenskum orum sem Jkull og Sla hfu kennt eim nokkrum dgum fyrr. Eftir kynningarfer um sklann hlt fimleikadeild sklans sningu, nokkrir ungir drengir tku heljarstkk afturbak og sndu mis atrii allt spuum steyptum bletti sklalinni (hugsai me hryllingi me hva myndi gerast ef eir dyttu hausinn). ar eftir var tskusning hj nokkrum stlkum sem gengu me miklum tilrifum fram og aftur og bru sig trlega flott. lokin gengu r allar einni r undir taktfstu lfataki en bakgrunni flttuu tveir strkar afrknsk stef inn taktinn slgu au mlmslur sklans.

IMG_3108

IMG_3184

IMG_3212

Vorum komnir aftur heim htel fyrir myrkur. Frum Simmers og fengum okkur steik um kvldi. Fengum tilbo um nudd sem vi afkkuum og frum heim htel.Lgum af sta laugardagsmorguninn niur b, Masai markainn. urftum a hrista af okkur nokkra skuggalega tltandi menn sem vildu endilega hjlpa okkur vi a versla ur en vi frum rlti. Tkum okkur gan tma til a skoa hva var boi og kaupa sitt lti af hverju. Hittum svo Lucy, Victor og litla stlku sem heitir Brynhildur samt mur hennar. Hldum sm fund um herfer sem vi erum a skipuleggja fyrir sumari gegn ofbeldi gagnvart brnum.Um kvldi kktum vi Florida-klbbinn. g hef einu sinni komi anga ur og s flotta danssningu ar. ar var reyndar engin danssning en heimamenn samt nokkrum musungu (hvtur maur) a dansa. Stum vi bor me nokkrum konum sem voru a halda upp afmli einnar eirrar. Tkum nokkra snninga me eim. Gunnar talai svo fallega um Kenu a r vildu endilega bja honum glas ( 17 ferum til Kena hefur a aldrei komi fyrir mig). ar sem klukkan var orin margt og vi ttum flug snemma um morguninn, afakkai hann og vi kvddum.Kvddum svo Kenu morguninn eftir Narb Amsterdam London Keflavk.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband