Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Stytta lagi og lengja sngvarann

g hef svo sem nnast ekkert fylgst me Eurovision forkeppninni hrna heima en umfjllunin Frttablainu morgun vakti athygli mna. Sngvarinn tti of stuttur einni grein og lagi of langt annarri. etta er a mealtali mtulegt, ekki satt?

Kra dagbk...

Hinga til hef g ekki nota blogg sem dagbk - en einn og einn dagur er annig a hann er ess viri a skrifa um - eins og gr:

Vaknai hlf nu - ekkert of snemma mia vi a eiga grislinga sem eru tveggja og hlfs rs og a vera 7 ra. Vi eigum okkur rital um helgar; annan daginn fer g ftur, hinn Slveig. a okkar sem fer ftur, vekur san hitt um 10, me blum og kaffi rmi. Klukkutma lestur og dorm, og ef krakkarnir eru rlegir fyrir framan sjnvarpi m teygja sig yfir rmi og klpa eitthva af gu holdi (mesta fura hva a er miki lf manni mia vi a nlgast fimmtugsaldurinn) laugardaginn kom a minn hluta a vakna. Klukkan 11 var san sett g tnlist - g valdi Led Zeppelin II - og svo er tekinn klukkutmi tiltekt fullu. Teki r og sett uppvottvl, eftir rfum, moppa ea ryksuga, eftir rfum, urrka af og teki til. Einu sinni viku, klukkan 12 a hdegi laugardegi, lkur ritalinum - einu sinni viku er bin algjrlega hrein og fn.

San tk vi mislegt smvgilegt, klukkan hlf rj tk g vital uppi Grafarvogi vi stofnendur Systkinasmijunnar - smija fyrir systkini fatlara barna og hn 10 ra afmli essu ri.

Upp r hlfsj frum vi a hafa okkur til fyrir vissufer (.e.a.s. fyrir mig, skipulg af Slveigu). g fr nja frakkann sem Slveig gaf mr jlagjf og Inga Sley litla, sem er rtt tveggja og hlfs rs, sagi upp r urru: Pabbi er algjr gjari! og kom og kyssti mig. San var lagt af sta - byrjuum austurlenskum veitingasta niri b ar sem vinaflk okkar slst hpinn. Svo var eki af sta t vissuna sem reyndist vera Laugardalshllin ar sem ursaflokkurinn hlt upp a a 30 r eru liin san hann kom fyrst fram. Tnlist eirra stendur enn fyrir snu - margt flott sem eir fluttu me Caput-hpnum, en best fannst mr lokin egar eir tku syrpu me upphaflegu hljfraskipaninni og enduu pnklaginu um hann Jn sem var ktur karl og hraustur. Setti gan punkt tnleikana.

San enduum me a koma vi lstofunni - hef ekki komi anga bsna lengi - og hitti slatta af gu flki ar. Komum heim um hlf tv, sem er einhvers konar met, allavega seinni t.


Af vekjaraklukkum

g hlustai aeins BBC morgun lei kennslu - umfjllun um vekjaraklukkur. ar voru spilu mis afbrigi af vekjaraklukkuhljum og sagt fr msum gerum af vekjaraklukkum - ein fri sig um glfinu annig a maur var a elta hana uppi til a slkkva henni, ein gaf rafstu egar maur reyndi a slkkva henni, o.s.frv. Best fannst mr s sem var nettengd og gefur framlag til einhvers mlefnis sem manni er illa vi, fari maur ekki ftur og slkkvi henni. Fyrir mig myndi eflaust virka a stilla kosningasj Frjlslynda flokksins...

Um stimpilgjld og samkeppni

Ein af helstu rkunum me v a fella niur stimpilgjld hafa veri au a au standi vegi fyrir samkeppni lnamarkai. N stendur til a fella niur stimpilgjld egar flk kaupir sna fyrstu b. a gerir nkvmlega ekkert til ess a auka urnefnda samkeppni. egar flk kaupir sna fyrstu b er a a taka hsnisln fyrsta skipti og arf a borga stimpilgjld hvar sem a tekur au ln. M..o. er til staar mguleiki samkeppni. Stimpilgjldin koma hins vegar veg fyrir a flk endurfjrmagni hagstari ln me hagstari lnum ef au bjast.

Um hrif fyrirmynda

Mr, eins og mrgum rum, fannst mjg jkvtt egar Paul Nikolov settist Alingi dgunum - a var bara tmaspursml a afluttir slendingar tkju ar sti og eignuust sinn fulltra. Hins vegar geri g mr fyrst grein fyrir v gr hva etta skipti miklu mli fyrir sundir manna hr landi. g var kvldmat hj vinaflki okkar, hj afluttum vini mnum sem giftur er slenskri konu og fkk rkisborgarartt fyrir nokkrum rum. Hann er me vel menntaur, me 10 ra hsklanm a baki - lauk nmi frekar nlega og er binn a vera a leita sr a vinnu. Honum hefur ekki gengi of vel a finna starf snu svii og var a aeins fari a leggjast slina, en sagi mr a egar Paul fr inn ing hefi hann fyllst bjartsni og sjlftrausti - ef Paul getur etta, getur hann fari upprttur inn vinnustai og stt um starf vi sitt hfi. etta skipti hann greinilega miklu mli. Nveri setti hann inn umskn um styrk fyrir kvei verkefni og hefur fengi frekar jkv vibrg vi v. g hef alltaf tali mig vita a fyrirmyndir skipta mli - etta er svo sannarlega stafesting v.

Morgunblai

g las dgunum um a frammmenn Samfylkingunni vru a segja upp Mogganum vegna leiaraskrifa blasins undanfari. a vakti hj mr nokkrar hugleiingar um blessaan Moggann sem g bar t um nokkrar gtur Hafnarfiri fyrir nokku mrgum rum. g hafi bori t Tmann og jviljann ar undan en a var dreifur og tmafrekur tburur svo mr fannst g hafa himinn hndum teki egar g komst a bera t Moggann. San komst g til frekari roska og plitskrar mevitundar me vaxandi rttkni og fddist essi texti vi lag blskrsbandi sem ni aldrei r blskrnum:

Agngumii

a reltri skoun.

Afturhaldslii

gusalmttugsboun.

Frumskgarlgml

sem frelsi a bur.

framgjrn smsl

frekjunni skrur.

itt haldssull

er innflutt af knum.

J tlenskt sull

slenskum krnum

Morgunblai, Morgunblai

Minningargrein um mlsta.

Svo liu rin, kalda strinu lauk, mrar og flokksmlggn fllu og eftir st Mogginn me algjra yfirburastu dagblaamarkai. Vi r astur gat hann leyft sr a losa um tk flokksins blainu, vera vsnni og gagnrnni og fari a vinna eigin faglegu forsendum, sem hann og virtist gera. g tk Moggann stt (hef enda alltaf veri frekar sttagjarn) og keypti mr skrift og hef san veri a minnsta me helgarskrift. kom a Baugsmlinu og bmm, Mogginn var allt einu kominn aftur skotgrafirnar - n var vinurinn ekki hinn illi kommnismi heldur kvein fl aumanna landinu - ekki rttu aumennirnir. Mogginn var aftur orinn flokksmlsgagn og hefur veri a san. Dlti skrti landslagi dagsins dag ar sem enginn annar flokkur hefur lengur eigi mlgagn. Frttablai var a vsu mjg kveinni stjrnarandstu kringum Baugsmli en virist dag hafa meiri metna a vera frttabla en eitthva anna. g er enn me helgarskrift - Lesbkin hefur blessunarlega fengi a halda snu striki - sem betur fer.


Rmanskar hvelfingar

Stundum finnst manni maur hafa ekkert merkilegt a segja - og a er allt lagi bst g vi. Og er allt lagi a vekja athygli einhverju vel sgu - tt einhver annar hafi sagt a. Eitt upphalds lji mitt er eftir Tomas Transtrmer og heitir Rmanskar hvelfingar:

risavaxinni rmanskri kirkju var rtr feramanna

rkkrinu.

Hvelfing gapti inn af hvelfingu og engin yfirsn.

Feinar ljstrur flktu.

Engill n andlits famai mig a sr

og hvslai gegnum allan lkamann:

"Skammastu n ekki fyrir a vera manneskja, vertu stoltur!

Inni r opnast hvelfing inn af hvelfingu n enda.

ert aldrei fullgerur, og annig a a vera."

g var blindur af trum

og hrkklaist t slbakaa piazza

samt Mr. og Mrs. Jones, Herra Tanaka og signora Sabatini

og inni eim llum opnaist hvelfing inn af hvelfingu

n enda.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband