Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Nokkrir dagar Tbilisi


Flugstin Tbilisi er ltil, meira a segja mia vi Keflavk. Ntmaleg glerbygging, eins og hfu flugu me sund augu og rj rana sem sjga inn sveitta og svefnvana feralanga. Fyrir framan mig birinni a vegabrfsskouninni er ungt par sem heldur vegabrfum sem sna a au eru fr Georgu stlkan brosir innilega til mn eins og hn hafi alltaf ekkt mig. g tti eftir a mta lka innilegheitum var Tbilisi inni strmrkuum, ti gtu bar Georgu eru trlega hllegt flk. Fyrir utan taka mti mr Giorgi og Nick, Giorgi er rmlega rtugur nokku lkur leikaranum Nicolas Cage n hrtopps. Nick er ungur, hvaxinn og slnalegur. Vi bum rmlega hlftma eftir Guinness fr Skotlandi sem mtir hlftma sar ekki skotapilsi, eim flgum til nokkurra vonbriga.DSCF6013

Vi fum lnaa b einu thverfa Tbilisi, dmigerri sovtblokk. Hrrlegur stigangur, lyfta sem virist vera fr seinni heimstyrjldinni me myntsjlfssala sem greia arf , kveikja baknkum hefum vi kannski tt a vera hteli? egar inn bina kemur hverfa eir, bin er hin vistlegasta, me parketi og hllegum skpum hnotubrnum lit. Dyrnar r rammgeru stli, umlungsykkar me remur lsum Giorgi segir okkur a opna ekki fyrir neinum sem spyr ekki um okkur me nafni. Georgubar eru ekki slmir, segir hann, en hr er yfir 60% atvinnuleysi og margir eiga erfitt.

Daginn eftir er borgin og nsta umhverfi skoa. Tbilisi stendur httu landi umhverfis na Mtkvari. Langflestar byggingarnar eru strar bablokkir og minna a landi var ur hluti af Sovtrkjunum. m finna eldri hverfi me rngum gtum sem gtu veri hvar sem er Suur-Evrpu. Samgngumlaruneyti vekur athygli til hsa ferlki sem er eins og steypukubbar lagir vxl hver annan lklegast sovsk framrstefnulist. m finna mjkar valar lnur slamskrar byggingalistar nokkrum eldri byggingum. Nafni Tbilisi ir heitt vatn og a sameiginlegt me nafni Reykjavkur a a m rekja til hverasvis sem ar m finna. Kunnugleg hveralyktin stgur ar t r lgreistum og hllegum mrsteinsbyggingum ar eru heilsub me grnleitu hveravatni.

Vi kum af sta t r bnum. Hitinn er tplega 30 grur og umhverfi minnir helst Spn. Eftir tplega hlftma akstur t fyrir borgina komum vi a gmlu hfuborginni, Mtskheta, ea gmlu Tblisi. Heimskjum Sioni kirkjuna, ar sem glfinu m sj grafir konunga Georgu sem einnig voru skrir essari kirkju. veggjum kirkjunnar m sj brot r fornum freskum sem hafa veri endurheimtar undan mlningu sem kommnistar settu yfir r. Myndirnar eru alls lkar eim sem maur a venjast kirkjum hinnar vestrnu kristni; vi hli postulanna eru msar kynjaskepnur, m.a. hafmaur og dr me mannseinkenni.DSCF6105

Komum vi markai bakaleiinni. Giorgi talar um mat af mikilli stru hann reifar og lyktar af vxtum markainum og andvarpar, nnast me kynferislegum undirtni. Borum mat heima hj fjlskyldu hans. Systir hans hefur elda, aallega grnmetisrtti sem er raa diskana margvslegu mynstri. Fair hans, fyrrverandi kommnisti, stjrnai borhaldi a arf a skla fyrir framtinni, lndum okkar, frii og brnum heims. San er spjalla og spurt og deilt stareyndum um jir og sgu. Undir niri m greina hlfvolga nostalga minningum um tma Sovtrkjanna egar flestir hfu vinnu, heilsugsla og menntun var keypis allir hfu a sktsmilegt, en engin von um nokku betra. N a heita frelsi til allra hluta, en frelsi hins ftka er takmarka.


Um mlikvara menninga

Tilefni essa bloggs eru umrur sem hafa ori kjlfar heimskna tveggja gagnrnenda islam, eirra Mariam Namazie og Ayaan Hirsi Ali. g ver a viurkenna a g hef ekki haft tma til a lesa neitt a ri eftir r stllur, en hef rekist nokkrar helstu fullyringar sem hafar hafa veri eftir eirri sarnefndu. r birtast m.a. grein Jns Kaldals "Mikilvg skilabo" fr 11. september s.l. ar m finna setningu eins og: S tr a ll menning s jafngild er villigtum" sem er a mr skilst meginema hennar mlflutningi. N er hugtaki menning svo flki og margslungi fyrirbri - og lka svo strt fyrirbri - a a er erfitt a tla a lta einhverja merkimia "betri" ea "verri" tolla v af einhverju viti. a er hgt a mla kvena hluti, eins og t.d. tkniekkingu, framleini, o.s.frv. en ekki veit g til ess a neinn s a tala um a nota mlikvara essari umru. Ayaan Hirsi Ali leggur til sinn mlikvara - grundvallarhugmyndafri vestrnna rkja a leitast vi a jafna sem mest rttindi karla og kvenna til menntunar og tkifra lfsleiinni. Ekki slmur mlikvari, tt hann s a mnu mati ekki ngilegur til a alhfa um heilu menningarnar. Sgulega er stutt san samkomulag var um etta Vesturlndum, fr ekki a gerast a neinu ri fyrr en sustu ld, og minna m a konur fengu atkvisrtt Tyrklandi ri 1934 og rak, undir stjrn Saddam Husseins, fengu konur a kjsa og menntun kvenna strjkst. Sarnefnda dmi er gott dmi um hva svona mlikvarar eru vandmefarnir. Daglega eru 3 konur drepnar af kristnum eiginmnnum snum Bandarkjunum - hva segir a okkur um bandarska ea vestrna menningu? g er aeins kunnugur umrum um karlaveldi og brkuna - ef maur samykkir forsendur eirrar fullyringar a karlaveldi s a baki v a mslimskar konur neyist til a ganga me brku verur maur a samykkja mtrk slamskra kvenna; a karlaveldinu Vesturlndum megi kenna um ann tma sem vestrnar konur verja fyrir framan spegilinn a mla sig - eirra brka s ekki sur ung.

Auvita eigum vi a fordma ll mannrttindabrot og allt ofbeldi - en menning er miklu strra en a - hn er siir, venjur, tunguml - langmest ttir sem fela ekki endilega sr ofbeldi. Vi urfum a greina arna milli og vanda okkur orrunni - annars vera hugtkin merkingarltil. Vi urfum a gera okkur grein fyrir a a er enginn elismunur ofbeldi sktugs og menntas hiringja Afganistan sem umsker dttur sna og eim verknai sem ungur, vel klipptur hermaur fremur er hann rstir hnapp sem sendir eldflaug hs mrg hundru klmetra fjarlg.


Erum vi leikstjrar eigin lfi?

" ert leikstjri eigin lfi"

essa setning r auglsingu KB banka vakti athygli mna um daginn. etta er a sjlfsgu hheimspekileg spurning - stjrnum vi eigin lfum? Hlustai talsmann einhverra kenninga taugaslfri gr tala um hve frelsi vri mikil blekking - etta vri bara spurning um einhver taugabo - eitthva vlrnt, vi erum samkvmt v aeins flknari en hundar Pavlovs, en jafn skilyrt. etta er auvita sgild umra sem hefur teki sig msar myndir og er mn niurstaa s a g hef frelsi t fr mnum forsendum og minni vitund, hef bara mitt mannlega sjnarhorn, sjlfu sr er ekki til neitt anna - ef gu vri til si hann kannski allar orsakirnar og afleiingarnar og .a.l. si hann mig sem skilyrta, vlrna veru. En g er ekki gu og v er frelsi mitt flgi. En hva varar KB banka, voru etta vissulega fyndin skilabo tma egar vi erum a sl met neyslu yfirdrttarlnum - eru ekki bankarnir einmitt ornir leikstjrar lfum ansi margra?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband