Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Fyrsta blogg

Sit hérna í glađasólskini á internet stađ viđ göngugötu í Glasgow og fćri inn ţetta fyrsta blogg. Var ađ reyna ađ upphugsa einhverja virđulega byrjun á blogginu en gafst upp – verđ seint virđulegur – get alveg hćtt ađ rembast viđ ţađ. Sit hérna á annarri hćđ međ útsýni yfir göngugötu, andspćnis gamalli kirkju, iđandi mannlíf í sólskini fyrir neđan. Nokkurra tíma stopp hér áđur en ég held áfram til London – Mumbai – Chennai – Madurai – Chennai – Mumbay – Nairobi – Kisumu – Nairobi – Mumbay – London – Glasgow – Keflavík... Sjúkk – mađur verđur bara ţreyttur á ađ hugsa um ţađ, og varla lagđur af stađ. Ćtla ađ reyna ađ vera duglegur ađ blogga... eđa ţannig.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

 • DSC00594
 • DSCN2508
 • ...img_0395
 • ...dsc02790
 • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband