Fćrsluflokkur: Ljóđ

Morgunblađiđ

Ég las á dögunum um ađ frammámenn í Samfylkingunni vćru ađ segja upp Mogganum vegna leiđaraskrifa blađsins undanfariđ. Ţađ vakti hjá mér nokkrar hugleiđingar um blessađan Moggann sem ég bar út um nokkrar götur í Hafnarfirđi fyrir ţó nokkuđ mörgum árum. Ég hafđi boriđ út Tímann og Ţjóđviljann ţar á undan en ţađ var dreifđur og tímafrekur útburđur svo mér fannst ég hafa himinn höndum tekiđ ţegar ég komst í ađ bera út Moggann. Síđan komst ég til frekari ţroska og pólitískrar međvitundar međ vaxandi róttćkni og ţá fćddist ţessi texti viđ lag í bílskúrsbandi sem náđi aldrei úr bílskúrnum:

Ađgöngumiđi

ađ úreltri skođun.

Afturhaldsliđi

guđsalmáttugsbođun.

 

Frumskógarlögmál

sem frelsi ţađ býđur.

Ţá framgjörn smásál

á frekjunni skríđur. 

 

Ţitt íhaldssull 

er innflutt af könum.

Já útlenskt sull

á íslenskum krönum

 

Morgunblađiđ, Morgunblađiđ

Minningargrein um málstađ. 

 

Svo liđu árin, kalda stríđinu lauk, múrar og flokksmálgögn féllu og eftir stóđ Mogginn međ algjöra yfirburđastöđu á dagblađamarkađi. Viđ ţćr ađstćđur gat hann leyft sér ađ losa um tök flokksins í blađinu, verđa víđsýnni og gagnrýnni og fariđ ađ vinna á eigin faglegu forsendum, sem hann og virtist gera. Ég tók Moggann í sátt (hef enda alltaf veriđ frekar sáttagjarn) og keypti mér áskrift og hef síđan veriđ í ţađ minnsta međ helgaráskrift. Ţá kom ađ Baugsmálinu og búmm, Mogginn var allt í einu kominn aftur í skotgrafirnar - nú var óvinurinn ekki hinn illi kommúnismi heldur ákveđin öfl auđmanna í landinu - ekki réttu auđmennirnir. Mogginn var aftur orđinn flokksmálsgagn og hefur veriđ ţađ síđan. Dálítiđ skrítiđ í landslagi dagsins í dag ţar sem enginn annar flokkur hefur lengur eigiđ málgagn. Fréttablađiđ var ađ vísu í mjög ákveđinni stjórnarandstöđu í kringum Baugsmáliđ en virđist í dag hafa meiri metnađ í ađ vera fréttablađ en eitthvađ annađ. Ég er enn međ helgaráskrift - Lesbókin hefur blessunarlega fengiđ ađ halda sínu striki - sem betur fer.


Rómanskar hvelfingar

Stundum finnst manni mađur hafa ekkert merkilegt ađ segja - og ţađ  er allt í lagi býst ég viđ. Og ţá er allt í lagi ađ vekja athygli á einhverju vel sögđu - ţótt einhver annar hafi sagt ţađ. Eitt uppáhalds ljóđiđ mitt er eftir Tomas Tranströmer og heitir Rómanskar hvelfingar:

 Í risavaxinni rómanskri kirkju var örtröđ ferđamanna

    í rökkrinu.

Hvelfing gapti inn af hvelfingu og engin yfirsýn.

Fáeinar ljóstýrur flöktu.

Engill án andlits fađmađi mig ađ sér

og hvíslađi gegnum allan líkamann:

"Skammastu ţín ekki fyrir ađ vera manneskja, vertu stoltur!

Inni í ţér opnast hvelfing inn af hvelfingu án enda.

Ţú ert aldrei fullgerđur, og ţannig á ţađ ađ vera."

Ég var blindur af tárum

og hrökklađist út á sólbakađa piazza

ásamt Mr. og Mrs. Jones, Herra Tanaka og signora Sabatini

og inni í ţeim öllum opnađist hvelfing inn af hvelfingu

     án enda.


Spike Milligan - ljóđ

Í tíma í dag var veriđ ađ fjalla um breska grínistann, Spike Milligan. Húmorinn er súrrealískur og absúrd, gaman af honum í hófi. Hins vegar rakst ég á eitt "alvöru" ljóđ eftir hann - kannski eitthvađ absúrd í ţví... Og ţó: 
 
Someone left the mirror running
I pulled the plug out
it emptied my face
and drowned my reflection.
I tried mouth to mouth resusticatation
the glass broke
my reflection died
Now there's only one of me.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

 • DSC00594
 • DSCN2508
 • ...img_0395
 • ...dsc02790
 • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband