Erum viđ leikstjórar í eigin lífi?

"Ţú ert leikstjóri í eigin lífi" 

Ţessa setning úr auglýsingu KB banka vakti athygli mína um daginn. Ţetta er ađ sjálfsögđu háheimspekileg spurning - stjórnum viđ eigin lífum? Hlustađi á talsmann einhverra kenninga í taugasálfrćđi í gćr tala um hve frelsi vćri mikil blekking - ţetta vćri bara spurning um einhver taugabođ - eitthvađ vélrćnt, viđ erum samkvćmt ţví ađeins flóknari en hundar Pavlovs, en jafn skilyrt. Ţetta er auđvitađ sígild umrćđa sem hefur tekiđ á sig ýmsar myndir og er mín niđurstađa sú ađ ég hef frelsi út frá mínum forsendum og minni vitund, hef bara mitt mannlega sjónarhorn, í sjálfu sér er ekki til neitt annađ - ef guđ vćri til sći hann kannski allar orsakirnar og afleiđingarnar og ţ.a.l. sći hann mig sem skilyrta, vélrćna veru. En ég er ekki guđ og í ţví er frelsi mitt fólgiđ. En hvađ varđar KB banka, ţá voru ţetta vissulega fyndin skilabođ á tíma ţegar viđ erum ađ slá met í neyslu á yfirdráttarlánum - eru ekki bankarnir einmitt orđnir leikstjórar í lífum ansi margra?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Iss bankar og stofnanir sjá manninn bara út frá skilyrtum sjónarhornum...Viđ eigum okkar frelsi sjálf út frá eigin upplifun. Takk fyrir kveđjuna og gangi vel á öllum ţessum ferđalögum um heiminn.

Auđvitađ er mađur eigin leikstjóri en ţađ er spurning hvort fólk gefi leikstjórnina í hendur annarra ţví ţađ er ekki tilbúiđ ađ taka ábyrgđ á eigin lífi? Neiti ađ gefa upp alla sökudólgana.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 15.9.2007 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 10201

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband