Ákall um inngrip vegna myntlána

Núna tala fjármögnunarfyrirtćki um ađ ţeir bíđi eftir skilabođum eđa inngripi frá stjórnvöldum vegna hćstaréttardóms um myntkörfulán. Undirliggjandi er ósk um lög ţar sem lögleg verđtrygging komi á lánin í stađ ţeirrar ólögmćtu, ţ.e. lánin hćkki samkvćmt vísitölu auk vaxta. Stjórnvöld gripu ekki inn í ţegar krónan féll og myntlánin ruku upp úr öllu valdi og lögđust međ fullum ţunga á lántakendur. Ef ţau ćtla ađ grípa inn í ţessi mál núna til bjargar fjármögnunarfyrirtćkjum sem veittu ţessi ólöglegu lán eđa bönkunum, ţegar íbúđalánin fara sömu leiđ, ţá er almenningur í landinu í djúpum skít - ţá á hann enga málsvara lengur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Ţetta er ţađ sem ég óttast. Ađ ţađ verđi gripiđ inn í og almenningur sem er í mjög slćmri fjárhagsstöđu beri skarđan hlut ađ borđi. Fjármögnunarfyrirtćkin eru búin ađ blóđmjólka almenning međ ţessum gjörningi og ef enn og aftur eigi ađ bjarga ţeim úr snörunni ţá er fokiđ í flest skjól

Sigurlaug B. Gröndal, 18.6.2010 kl. 11:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband