Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
28.12.2009 | 23:51
Hvunndagshetja fallin frá
Ég fékk ađ vita ţađ í morgun ađ Wilkister Ogata, vinkona mín og hvunndagshetja frá Keníu, vćri fallin frá. Wilkister stóđ fyrir miklu og merku starfi í Uji Verani miđstöđinni, rétt fyrir utan Kisumu í Keníu. Ţar hafđi hún umsjón međ hóp munađarlausra barna auk ţess ađ stunda stórmerkilega rćktunarstarfsemi - sannkölluđ grasakerling sem vissi lengra en nef hennar náđi um nytjaplöntur náttúrunnar. Á Íslandi hefđi hún veriđ kölluđ bústólpi. Hennar verđur sárt saknađ. Međfylgjandi er myndband frá ţví í sumar, en ţar er hún ásamt einum skjólstćđingi sínum, Janet Awino.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar