Hvunndagshetja fallin frá

Ég fékk ađ vita ţađ í morgun ađ Wilkister Ogata, vinkona mín og hvunndagshetja frá Keníu, vćri fallin frá. Wilkister stóđ fyrir miklu og merku starfi í Uji Verani miđstöđinni, rétt fyrir utan Kisumu í Keníu. Ţar hafđi hún umsjón međ hóp munađarlausra barna auk ţess ađ stunda stórmerkilega rćktunarstarfsemi - sannkölluđ grasakerling sem vissi lengra en nef hennar náđi um nytjaplöntur náttúrunnar. Á Íslandi hefđi hún veriđ kölluđ bústólpi. Hennar verđur sárt saknađ. Međfylgjandi er myndband frá ţví í sumar, en ţar er hún ásamt einum skjólstćđingi sínum, Janet Awino.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband