Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007

Í árslok

Ég opnaði fyrir sjónvarpið áðan, kom inn á stjórnmálaforingjana fara yfir árið. Guðni Ágústsson að ræða um hinn skelfilega fíkniefnavanda á sinn dramatíska hátt sem honum er einum lagið. Um leið gekk þjónustustúlka bak við hann með brennivínsflösku og hellti í glas handa honum. Drepfyndið.

Annars er búið að vera nokkuð langt blogg-stopp - búinn að vera að vinna í lokaverkefninu í þýðingarfræðum, þýðingu á The Water Method Man, eftir John Irving. Er að skila af mér grófri þýðingu fyrir áramót og drögum að ritgerð. Lofa hér með bót og betrun!


Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband