Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
31.12.2007 | 15:06
Í árslok
Ég opnaði fyrir sjónvarpið áðan, kom inn á stjórnmálaforingjana fara yfir árið. Guðni Ágústsson að ræða um hinn skelfilega fíkniefnavanda á sinn dramatíska hátt sem honum er einum lagið. Um leið gekk þjónustustúlka bak við hann með brennivínsflösku og hellti í glas handa honum. Drepfyndið.
Annars er búið að vera nokkuð langt blogg-stopp - búinn að vera að vinna í lokaverkefninu í þýðingarfræðum, þýðingu á The Water Method Man, eftir John Irving. Er að skila af mér grófri þýðingu fyrir áramót og drögum að ritgerð. Lofa hér með bót og betrun!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar