Í árslok

Ég opnaði fyrir sjónvarpið áðan, kom inn á stjórnmálaforingjana fara yfir árið. Guðni Ágústsson að ræða um hinn skelfilega fíkniefnavanda á sinn dramatíska hátt sem honum er einum lagið. Um leið gekk þjónustustúlka bak við hann með brennivínsflösku og hellti í glas handa honum. Drepfyndið.

Annars er búið að vera nokkuð langt blogg-stopp - búinn að vera að vinna í lokaverkefninu í þýðingarfræðum, þýðingu á The Water Method Man, eftir John Irving. Er að skila af mér grófri þýðingu fyrir áramót og drögum að ritgerð. Lofa hér með bót og betrun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband