8.3.2009 | 16:17
Að loknu forvali
Þá eru ljósar niðurstöður forvals VG í Reykjavík - og auðvitað hefði ég viljað ná betri niðurstöðu. 269 greidd atkvæði er þó ágætis byrjun, sérstaklega ef tekið er mið af því að vera hvorki þingmaður, kona né ungur, og tilheyra því engri af þeim blokkum sem þarna voru að einhverju leyti til staðar. En ég er reynslunni og nokkrum vinum ríkari - og það er þó nokkuð.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Eldri færslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrirgefðu en kannski eins gott, það er svo rík þörf fyrir þig svo víða Kjartan minn
Bestu kveðjur til ykkar
Ragnhildur Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 16:23
Ha, ha. Takk fyrir það!
Kjartan Jónsson, 8.3.2009 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.