Bylting í miðbænum

Ég skrapp ofan í bæ í kvöld og upplifði stemninguna í mótmælunum, þungur taktur og ungt fólk að dansa í kringum bál sem varpaði bjarma á andlitshlífar lögreglumanna sem röðuðu sér á milli alþingishússins og fólksins. Minnti mig á myrkrið og sláttinn í Heart of Darkness, einni uppáhaldsbókinni minni. Svo varð mér hugsað til friðarins og rósemdarinnar í Kisumu í síðustu viku... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Já Kjartan, friðsæla landið okkar, hvert fór það? vonum bara að krafan náist í gegn núna í þessari lotu og við getum með nýju fólki farið að byggja upp. Það er það sem þarf, byggja upp!

Bestu kveðjur frá okkur hérna í Firðinum

Ragnhildur Jónsdóttir, 21.1.2009 kl. 12:43

3 Smámynd: Kjartan Jónsson

Sammála, en ég held að þetta sé allt að koma.

Kjartan Jónsson, 21.1.2009 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband