20.1.2009 | 23:10
Bylting í miðbænum
Ég skrapp ofan í bæ í kvöld og upplifði stemninguna í mótmælunum, þungur taktur og ungt fólk að dansa í kringum bál sem varpaði bjarma á andlitshlífar lögreglumanna sem röðuðu sér á milli alþingishússins og fólksins. Minnti mig á myrkrið og sláttinn í Heart of Darkness, einni uppáhaldsbókinni minni. Svo varð mér hugsað til friðarins og rósemdarinnar í Kisumu í síðustu viku...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lifi byltingin!
http://sigurdursig.blog.is/blog/sigurdursig/entry/777354/
Sigurður Sigurðsson, 20.1.2009 kl. 23:15
Já Kjartan, friðsæla landið okkar, hvert fór það? vonum bara að krafan náist í gegn núna í þessari lotu og við getum með nýju fólki farið að byggja upp. Það er það sem þarf, byggja upp!
Bestu kveðjur frá okkur hérna í Firðinum
Ragnhildur Jónsdóttir, 21.1.2009 kl. 12:43
Sammála, en ég held að þetta sé allt að koma.
Kjartan Jónsson, 21.1.2009 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.