24.11.2008 | 21:34
Talađ í hring
Árni M. Mathiesen, fjármálaráđherra, svarađi í Háskólabíói í kvöld spurningu um af hverju mćtti ekki afnema eđa frysta verđtrygginguna međ eftirfarandi orđum: "Viđ ţurfum peninga inn í bankana til ađ geta hjálpađ fólki og fyrirtćkjum í erfiđleikum" - erfiđleikum sem vćntanlega má ađ stórum hluta rekja til verđtryggingarinnar!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Spaugilegt | Facebook
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stofnfjárfestirinn í BYR og Sparisjóđi Hafnarfjarđar,hann Árni Mathiesen talar alltaf í hringi.Hann er vanhćfasti pólitíkus sem setiđ hefur á Alţingi.Ekki má gleyma ţví hvernig hann hefur sölsađ undir sig jörđ sem var áđur í ríkiseign fyrir austan fjall, en hann er einmitt ađ byggja sér höll ţar núna.
Númi (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 23:11
Árni dýralćknir misskyldi titilinn Fjár-málaráđherra....
Ragnhildur Jónsdóttir, 25.11.2008 kl. 10:29
Ha, ha...
Kjartan Jónsson, 25.11.2008 kl. 10:43
Ţvílíkt rugl - afnám v-tryggingar myndi einmitt hjálpa fólki og fyrirtćkjum.
Veraldarálfurinn (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 16:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.