29.10.2008 | 00:29
Hiđ nýja landslag
Ég upplifi oft ákveđna tilfinningu ţegar ég kem heim til Íslands eftir veru í fjarlćgum og ólíkum löndum. Um leiđ og ég geng út af Leifsstöđ og viđ mér blasir fjallasýnin finn ég yfirleitt hvernig slaknar á einhverju innra međ mér - ég er kominn heim, heim í eitthvađ kunnuglegt landslag sem samsvarar "landslagi" innra međ mér. Ég finn fyrir sambćrilegri tilfinningu í dag gagnvart ţví samfélagi sem var hér á landi fyrir ekki svo löngu. Ţetta samfélag var orđiđ mér framandi og í dag finnst mér ég kominn heim í kunnuglegra "landslag". Hér er ţrátt fyrir allt ađ komast á samfélag međ ađeins meira jafnrćđi og jöfnuđi, nćr ţví sem var og sem á betur viđ í svona fámennu landi. Laun hinna nýju bankastjóra eru t.d. eitthvađ sem ég get skiliđ og haft skođun á og jafnvel hneykslast yfir - ţćr upphćđir sem viđgengust áđur ... mađur klórađi sér bara í hausnum yfir ţeim, tengdi ekki viđ ţćr. Ţetta er kannski dýru verđi keypt, en vel ţess virđi.
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er alveg sammála ţessu međ landslagiđ, ţađ innra og afslöppunina. Furđulegt er ţađ finnst mér.
Eygló (IP-tala skráđ) 3.11.2008 kl. 20:44
Já - ég tek heils hugar undir ţessa fćrslu.
Ég hef horft hjálparlaus á hvernig landiđ mitt hefur týnt sér í einhverju kviksyndi yfirborđsmennsku og grćđgi - og svo all skyndilega eru 'menn ársins' horfnir, milljarđar horfnir, heimilin eitt feilspor frá gjaldţroti.
... og daglega koma upp ábendingar um ađ stjórnvöldin - fulltrúar fólksins - virtust vera međ í partýinu.
Veraldarálfurinn (IP-tala skráđ) 10.11.2008 kl. 00:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.