16.8.2007 | 23:08
Vímuefni og verslunarmannahelgin
Hlustaði á fréttir að kvöldi föstudagsins fyrir verslunarmannahelgina. Tvær fréttir sem komu í röð vöktu athygli mína. Í þeirri fyrri var talað um að lögreglan væri með sérstakt átak gegn fíkniefnum - hún væri með sérstaka mæla sem mældu hvort viðkomandi hefði neytt fíkniefna undanfarna daga og vikur. Þetta var svona stemningsfrétt - átak í gangi og mikil aksjón. Næsta frétt á eftir var meira eins og hlutlaus umfjöllun - um hve mikið hefði verið keypt af áfengi þessa dagana. Skrítið að sjá þessum fréttum slegið upp svona hlið við hlið - ekki mikill munur á þessu tvennu í mínum huga þótt annað sé löglegt en hitt ekki.
Eldri færslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kom fram meðvitaðir um hvað? En kannski pissa allir meðvitaðir karlmenn á Íslandi líka... þeir eru bara færri. Eins eru þeir sem pissa standandi líka færri á Íslandi.
krossgata, 16.8.2007 kl. 23:31
Úps... þessi ofangreindu ummæli áttu nú að vera við "Að pissa standandi"
krossgata, 17.8.2007 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.