Göng undir Vesúvíus?

Í dag las ég ferđabćkling um valmöguleika í ferđalögum innanlands. Ţar mátti m.a. finna auglýsingu frá eyjamönnum: Vestmannaeyjar; Pompei norđursins. Líkingin er augljós, undir öskunni í Eyjum má finna hús og mannvistarleifar frá fyrri tímum líkt og grafiđ hefur veriđ upp í borginni Pompei á suđur Ítalíu, ţótt muni nokkrum árum. Líkingin setur undangengna umrćđu um göng til Eyja í einkennilegt samhengi - myndi einhverjum detta í hug ađ grafa göng undir Vesúvíus?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband