Aftur í Bombay

Ţađ gafst lítill tími til ađ blogga í Kenía - stöđug dagskrá og ţegar fćri gafst til ađ fara á netiđ var tengingin hćg. Hefđi veriđ svo sem nóg um ađ spjalla, en hvađ um ţađ. Flaug frá Nairobi aftur til Bombay í morgun - 12 tíma seinkun, ein máltíđ í 6 tíma flugi og allt í ólestri ţegar farţegar gengu um borđ - sćti međ mínu númeri var t.d. ekki til í vélinni. Hún komst ţó alla leiđ ađ lokum. Fór á skemmtilegan markađ í Bombay í dag innan um alţjóđlega veitingastađi. Fann kaffistađ ţar sem ég fékk unađslega gott kaffi americano - búinn ađ fá meira en nóg af hinni bresku kaffimenningararfleifđ í Indlandi og Kenía. Betlarar í Bombay eru miklu mun fleiri og ágengari en í Chennai - var orđinn hálf lúinn á ţeim ađ lokum. Gafst upp fyrir ótrúlega ţrautseigum skóburstara sem elti mig í 2 tíma međ hléum - hann fékk ađ bursta skóna mína ađ lokum sem voru reyndar orđnir nokkur skítugir. Hann setti upp 2 rúpíur (3 krónur) en ţegar leiđ á burstunina bađ hann mig um ađ fjármagna trékassa sem gćti aukiđ innkomu hans verulega. Borgađi honum 15 rúpíur sem ég átti í lausu sem e.k. málamiđlun.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband