Indland

Sessunautur minn fluginu fr London til Narb heitir Richard King og hefur hugavert starf hann vinnur a v a koma frii. Samtkin sem hann tilheyrir heita Concordis International og starfa va um heim a v a reyna a mila mlum milli fylkinga ar sem eru vopnu tk me v a koma tengslum og umru. Hann er lei til Sdan ar sem hans ba rin verkefni.

Undanfarin r, egar g hef fari til bi Indlands og Kena smu fer, hef g yfirleitt flogi fyrst til Bombay, klra mn ml Indlandi, flogi fr Bombay til Narb og svo smu lei til baka ferarlok. etta sinn er drara a fljga til Narb og jafndrt er milli Narb og Bombay, sama hvoru megin maur byrjar. a neikva vi essa lei er a flugvellinum Narb er langllegasta astaa sem g hef kynnst til a ba og tlf tmar ar mr tekst a vsu a dotta aeins stl en samt... San tekur vi stutt bi, bi millilendingu Addis Ababa og Bombay og svo liggur leiin til Chennai. John tekur mti mr flugvellinum, vi spjllum saman leiinni lti htel nrri flugvellinum en svo er hfui varla bi a snerta koddann egar...

Daginn eftir flg g til Madurai John er binn a panta rtumia fyrir mig til Kodaikanal en eftir allan ennan tma feralagi get g ekki hugsa mr a sitja 9 tma rtu. flugvellinum Madurai tekur Deenis mti mr, en hann rekur hjlparsamtk Madurai og ngrenni. Samtkin reka 11 dagvistarheimili fyrir brn, auk minni verkefna eins og kennslumistvar o.fl. rr sjlfboalianna okkar tku tt einu slku hj tribal flki orpi fyrir utan Madurai. Eftir a g er binn a henda tskunni inn herbergi setjumst vi niur og frum yfir verkefni plsa og mnusa hans megin og hva megi betur fara. Nota tmann um daginn til a undirba nmskeii sem g er a fara a halda Kodaikanal og ljka nokkrum loknum verkefnum. Um kvldmatarleiti kemur Deenis aftur vi fum okkur kvldmat uppi aki htelsins frbr veurbla og gilegur kvldandvari. Deenis kemur me sundurliaa tlun um hvernig hann myndi gera verkefni aftur dag fyrir dag.

Vakna fyrir allar aldir og fer t rtust. Er rtt binn a missa af einni rtu til Kodaikanal en eftir sm bi kemur leigublstjri sem hafi veri a aka flki fr Kodaikanal flugvllinn Madurai og var a leita a faregum til baka. Verur r a g borga honum 500 rpur, sem er rijungur a v sem a myndi annars kosta leigubl, og er kominn me far til Kodaikanal. Leiin upp fjllin er grarlega falleg. Eki er me hlum ktum ttum skgi me tsni vinstri hnd yfir landi fyrir nean, veggjum mefram veginum sitja apar og tna ls af hverjum rum, hugulir svip. Leiin fr Madurai er ekki lng um 120 klmetrar, en tekur um tvo og hlfan tma. g renni inn a Jay hotel rtt fyrir ellefu. ar taka John og Michael mti mr, samt fimmtn rum tttakendum.

Hlftma sar byrjar nmskeii. g ekki ekki nema um helming tttakendanna hinn helmingurinn er flk sem er nkomi samtkin okkar, ekki bara fr Tamil Nadu, heldur fr ngrannafylkjunum lka Andra Pradesh og Karnataka. g er a prfa ntt nmskei sem g hef ekki haldi ur. Vinnuheiti v er: The Humanist Approach to Religion. egar mr er sagt a a su tveir kristnir prestar nmskeiinu, auk jgameistara sem haldi hefur mrg hundru jganmskei, hugsa g: etta verur hugavert. Reyndar eru indverskir prestar ekki mjg orthodox, mr hefur snst eirra andlega grunnur byggjast indverskri speki, frekar en a vera kristileg tvhyggja gs og ills. Nmskeii er bland frilegt og verklegt .e. verklegi hlutinn felst a skoa og reyna a framkalla trarlega reynslu og setja hana anna samhengi en flk gerir vanalega efni sem var nokku stdera hmanistahreyfingunni gamla daga.

100_2811

Nmskeii gengur trlega vel mia vi a etta er fyrsta sinn sem g held a og lokasamantektinni virast allir vera ngir. Reyndar er etta efni sem, ef a virkar, tekur tma a gerjast me flki, annig a g arf a heyra tttakendum eftir eina ea tvr vikur. lok dags held g fund me eim sem voru viloandi sjlfboaliaverkefni; Sumathi Salem, Eelangeran Thorapadi, Chinnamaruthu og Shanmugan fr Ramanathapuram, auk Michaels og Johns. Frum yfir mlin og rum a sem betur m fara eir stinga m.a. upp v a dvali veri lengur hverjum sta svo a sjlfboaliarnir fi almennilega jlfun v sem eir eru a gera. a er bsna svalt um nttina sem vi gistum arna sef alklddur me rmbreiu. Kodaikanal er 1.800 metra h yfir sjvarmli og nlendutmanum fru Bretar gjarnan anga yfir heitasta tmann.

Nmskeiinu lkur um rj sunnudag og fer g samt Chinnamaruthu, Shamugam jgameistara og Barathi, sem rekur tmarit Ramanthapuram, almenningsrtu leiin liggur til Muthukalathur ar sem Chinnamaruthu rekur stlknaheimili. eir segja mr upphafi a vi verum komnir upp r tta en a er ekki fyrr en um mintti sem vi skrnglumst binn. Chinnamaruthu fer me mig heim til sn hann og konan hans gista sjlf heimilinu sem au reka, au hafa ekki efni a ra vaktmann. Sef ekki mjg vel f loksins a kynnast astunni sem vi bjum sjlfboaliunum okkar upp !!! Einhver rans vra rminu held g, kljar annan handlegginn og sef varla nema 3-4 tma ur en kominn er tmi a fara ftur. Chinnamaruthu kemur og skir mig um hlfsj meiningin er a hitta stlkurnar heimilinu ur en r fara til skla. Heimili er jari bjarins, virist hafa veri byggt sem einhvers konar samkomuhs og hafi stai autt lengi ur en au hjnin tku a leigu. au vru umtalsveru f a koma v stand seldu m.a. alla gullskartgripi konunnar (algeng brkaupsgjf) og reka a enn a strum hluta me eigin f. Vinir Indlands styja fjrar stlkur ar af samtals fimmtn, sem er mikilvgur stuningur, en betur m ef duga skal. Eftir a stlkurnar eru farnar skla er mr borinn morgunmatur pallinum fordyrinu hsinu og spjalla vi Rexline, konu Chinnamaruthu hn talar prisga ensku, en Chinnamaruthu kann bara nokkur or.

SAM_2489

egar komi er undir klukkan ellefu er kominn tmi a halda fram fr minni. Eftir hlftma rtu er g kominn til Parmakudi, ar sem g hitti Shamugan yfir tesopa ur en g held fram til Madurai ar sem g gisti um nttina. Morguninn eftir g flug til Chennai. John hittir mig flugvelllinum og vi hldum rakleiis til Spencer Plaza. ar versla g sitt lti af hverju, fer og skoa prentun kaffiknnur fyrir Mltiklti (knnur me lgi Mltiklti). Veri er gott en flutningskostnaur mikill, nema a s mun meira magni en g get gengi fr stanum. Niurstaan er a geyma a fram sumar og taka einhvern slatta me heim frakt. Fr Spencer Plaza frum vi beint flugvllinn ar sem vi hittum Michael fum okkur kaffi og spjllum saman ur en g fer t flugvlina til Bombay.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband