17.11.2010 | 00:44
Mannréttindi
Í áherslum mínum í frambođi til stjórnlagaţings set ég mannréttindi sem mikilvćgasta ţáttinn. Í sjöunda kafla stjórnarskrárinnar er ágćtis upptalning á mannréttindum, en skortir á nánari skilgreiningar. Ţar vantar t.d. grein um pólitíska mismunum, sem útilokar mismunandi vćgi atkvćđa svo eitthvađ sé nefnt. Mannréttindi eiga ađ mínu mati ađ vera hryggjarstykkiđ í nýrri stjórnarskrá ţau hafa forgang gagnvart öđrum málum, hvort sem ţađ er fullveldi, hlutverk forseta eđa önnur atriđi ţau síđarnefndu eru undirskipuđ gagnvart mannréttindum. Ţannig hafi mannréttindakafli eđa mannréttindakaflar stjórnarskrárinnar svipađan sess innan stjórnarskrárinnar og stjórnarskrá gagnvart lögum: Engin lög standast ef ţau eru í andstöđu viđ stjórnarskrá og ekki er hćgt ađ setja neitt inn í stjórnarskrá sem er í andstöđu viđ mannréttindi. Ţannig er t.d. ekki hćgt ađ krefjast aukins meirihluta í almennum kosningum um mál sem snerta fullveldi eins og sumir frambjóđendur hafa tćpt á. Aukin meirihluti ţýđir í raun misvćgi atkvćđi, sem er mannréttindabrot. Ţannig vćri líka útilokađ ađ vera međ ríkisrekna ţjóđkirkju ţar međ ríkir ekki raunverulegt trúfrelsi eins og kveđiđ er á um í 65. grein, 6. kafla.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 12:30 | Facebook
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.