Mannréttindi

Í áherslum mínum í frambođi til stjórnlagaţings set ég mannréttindi sem mikilvćgasta ţáttinn. Í sjöunda kafla stjórnarskrárinnar er ágćtis upptalning á mannréttindum, en skortir á nánari skilgreiningar. Ţar vantar t.d. grein um pólitíska mismunum, sem útilokar mismunandi vćgi atkvćđa – svo eitthvađ sé nefnt. Mannréttindi eiga ađ mínu mati ađ vera hryggjarstykkiđ í nýrri stjórnarskrá – ţau hafa forgang gagnvart öđrum málum, hvort sem ţađ er fullveldi, hlutverk forseta eđa önnur atriđi – ţau síđarnefndu eru undirskipuđ gagnvart mannréttindum. Ţannig hafi mannréttindakafli eđa mannréttindakaflar stjórnarskrárinnar svipađan sess innan stjórnarskrárinnar og stjórnarskrá gagnvart lögum: Engin lög standast ef ţau eru í andstöđu viđ stjórnarskrá og ekki er hćgt ađ setja neitt inn í stjórnarskrá sem er í andstöđu viđ mannréttindi. Ţannig er t.d. ekki hćgt ađ krefjast aukins meirihluta í almennum kosningum um mál sem snerta fullveldi – eins og sumir frambjóđendur hafa tćpt á. Aukin meirihluti ţýđir í raun misvćgi atkvćđi, sem er mannréttindabrot. Ţannig vćri líka útilokađ ađ vera međ ríkisrekna ţjóđkirkju – ţar međ ríkir ekki raunverulegt trúfrelsi eins og kveđiđ er á um í 65. grein, 6.  kafla.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband