Af hverju býð ég mig fram til stjórnlagaþings?

Sú kreppa sem íslenska þjóðin gengur í gegnum er um leið tækifæri til að endurmeta íslenskt samfélag og skapa nýjan sáttmála. Kallið eftir nýrri stjórnarskrá sækir kraft sinn í kröfu um aukið lýðræði, kröfu sem er knúin áfram af anda búsáhaldabyltingarinnar og kemur nú fram í samfélagi þar sem fólk upplifir að stjórnmálamenn og stjórnmálakerfið hafi brugðist.

Ég vil leggja mitt af mörkum til sköpunar nýrrar stjórnarskrár þar sem áherslan verður á beint lýðræði, aðskilnað löggjafar- og framkvæmdavalds, raunverulegt trúfrelsi, að auðlindir verði í almannaeigu og að réttindi fólks gagnvart lögreglu og dómsvaldi verði tryggð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Sæll frambjóðandi.

Mér sýnist að við séum á svipaðri blaðsíðu í okkar hugmyndum.

http://gorgeir.blog.is/blog/gorgeir/

Hjálmtýr V Heiðdal, 17.10.2010 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband