24.6.2010 | 11:51
Ég vil sanngirni - ţegar hún hentar mér...
Áđur en dómur hćstaréttar um myntlán féll man ég ekki eftir ađ neinn hafi haldiđ ţví fram ađ leiđrétta ćtti myntlánin af ţví ađ kjör ţeirra sem ţau tóku vćru mun lakari en ţeirra sem tóku verđtryggđ krónulán. Núna ganga menn fram, hver af öđrum; Kristinn Gunnarsson, Mörđur Árnason og Gylfi Magnússon og vilja verđtryggja myntlánin, m.a. annars af ţví ađ ef skilmálarnir standi ađ öđru leyti muni kjör fólks međ verđtryggđ lán verđa mun lakari en myntlánin. Skođanabrćđur ţeirra á blogginu birtast líka einn af öđrum og taka í sama streng án ţess hafa nokkurn tímann skrifađ stafkrók ţegar hallađi á skuldara myntlána gagnvart skuldurum verđtryggđra lána. Ţetta er eins og mađurinn sagđi: "Ég vil sanngirni ţegar hún hentar mér." Auđvitađ mega ţessir menn hamast eins og ţeir vilja, hćstiréttur er ćđsta dómstig landsins og ekki er hćgt ađ setja afturvirk lög til ađ breyta ţessu.
Undirritađur hefur í gegnum tíđina talađ fyrir inngripi stjórnvalda í myntlán ţegar ţau voru ađ sliga almenning og fyrirtćki í landinu. Lánveitendur ţeirra, alla vega stóru gömlu bankarnir, voru virkir í ađ fella krónuna ţannig ađ ţessir pappírar sem nýju bankarnir tóku yfir voru alltaf gölluđ vara ef ekki lagalega, ţá örugglega siđferđilega. Vinstri stjórnin á Íslandi valdi ađ grípa ekki inn í ţessi mál. Ég treysti á ađ hún verđi sjálfri sér samkvćm og grípi ekki inn í núna ţegar almennir borgarar hafa réttinn sín megin. Og ef skynsamir menn eru viđ stjórn á lánastofnunum koma ţeir nú međ gott tilbođ sem lágmarkar tap ţeirra en bćtir um leiđ skuldurum myntlána ţjáningar undanfarinna mánađa. Hinn kosturinn er ađ útkljá alla óvissuţćtti í gegnum hćstarétt - og ţađ verđur lánastofnunum ekki í hag.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.