Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
17.10.2010 | 20:58
Af hverju býð ég mig fram til stjórnlagaþings?
Sú kreppa sem íslenska þjóðin gengur í gegnum er um leið tækifæri til að endurmeta íslenskt samfélag og skapa nýjan sáttmála. Kallið eftir nýrri stjórnarskrá sækir kraft sinn í kröfu um aukið lýðræði, kröfu sem er knúin áfram af anda búsáhaldabyltingarinnar og kemur nú fram í samfélagi þar sem fólk upplifir að stjórnmálamenn og stjórnmálakerfið hafi brugðist.
Ég vil leggja mitt af mörkum til sköpunar nýrrar stjórnarskrár þar sem áherslan verður á beint lýðræði, aðskilnað löggjafar- og framkvæmdavalds, raunverulegt trúfrelsi, að auðlindir verði í almannaeigu og að réttindi fólks gagnvart lögreglu og dómsvaldi verði tryggð.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar