Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
8.3.2009 | 16:17
Að loknu forvali
7.3.2009 | 09:46
Að morgni forvals
Vaknaði í morgun með hugsanir um nokkra hluti sem ég hefði átt að gera í gær, hefði getað gert betur. Ákvað svo að vera sáttur - ég gerði mikið í gær, miklu fleiri hluti en ég gerði ekki og flest gerði ég betur en illa. Búnir að vera áhugaverðir dagar. Fékk staðfestingu á að fullt af fólki sem ég hef ekki séð eða heyrt í lengi er enn góðir vinir mínir, fólk sem hefur einhvern tímann slest upp á vinskapinn hjá er samt vinir mínir þrátt fyrir allt. Og svo hef ég kynnst fullt af áhugaverðu og spennandi fólki. Þrátt fyrir að það sé einhver handavinna í dag og púsl, þá er aðal "aksjónin" búin og ég ætla að njóta dagsins, hitta fólk í kosningaskrifstofu VG og vera á góðum stað innra með mér. Ég hef ekki hugmynd um hvernig þetta forval fer en ég veit það eitt að ég er sáttur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2009 | 20:19
Dauðasveitir í Kenía
Ástæðan fyrir að Paul Ramses sótti um pólitískt hæli í fyrrasumar var að hann taldi sig í hættu vegna dauðasveita sem tækju stjórnarandstæðinga, eða andstæðinga forsetans, af lífi. Ýmsir drógu þetta í efa þá. Í ferðum mínum síðan til Kenía hef ég heyrt ýmsu hvíslað um slíkar dauðasveitir og að fjöldi fólks horfið sporlaust. Nýleg morð á "aktivistum" sem rannsökuðu þessar sveitir renna stoðum undir þennan orðróm - en þær eiga að tengjast her og lögreglu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2009 | 14:11
Nýr sími
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar