Nýr sími

Ég fékk mér nýjan síma um daginn - gamli félaginn í gegnum súrt og sćtt síđustu árin, var orđinn lúinn og heyrđust í honum brak og brestir, ef mađur ýtti ekki međ hárnákvćmum ţrýstingi, plús/mínus tvö bör, aftan á bakiđ á honum og sneri eilítiđ uppá. Ţegar mađur er í frambođsham og talar hástemmt um lýđrćđisbyltingu í símann var erfitt ađ halda réttum ţrýstingi og snúningurinn varđ of mikiđ til vinstri. Mér líđur enn dálítiđ eins og ég sé svikari - hann var ţrátt fyrir allt nothćfur og hafđi fylgt mér í 6-7 ár, en lífiđ ţarf ađ hafa sinn gang og ég keypti nýjan síma. Mitt innlegg til aukinnar neyslu til ađ koma hjólum atvinnulífs heimsins í gang á ný... Eđa ţannig.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband