Einnota frumvarp Helga

Ég hef lengi verið talsmaður þess að auka hér lýðræð með ýmsum hætti, m.a. að með undirskriftasöfnum sé hægt að knýja fram mál. Nú ætlar Helgi Hjörvar, ásamt fleirum, að leggja fram frumvarp um að meirihluti kosningabærra manna geti knúið fram kosningar. Sú einstaka staða sem nú er uppi í íslensku samfélagi gerir það að verkum að mögulegt og líklegt er hægt væri að koma slíkri söfnun í gegn og það á einni viku eða svo. Hins vegar held ég að það verði aldrei slíkar aðstæður aftur og þess vegna er þetta einnota frumvarp. Eðlilegt væri að setja markið við 20-30% kosningabærra manna. Það er 40-60 þúsund manns og víst að er nóg mikill biti til þess að ekki yrði hægt að misnota það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband