20.12.2008 | 23:04
Kreppa sjálfsímyndar
Flestir eru sammála um ađ hér sé kreppa. Fólk missir vinnuna, vöruverđ og lán hćkka - framtíđ fólks lokast. Samt sveltur enginn og allir hafa húsnćđi - og ţannig verđur ţađ áfram. Kreppur síđustu alda ţýddu hungur, sjúkdómar og vosbúđ - ţćr voru upp á líf og dauđa. Hver eru ţá einkenni ţessarar kreppu sem nú blasir viđ okkur? Hvađ gerist hjá fólki á Íslandi er ţađ tapar fjárfestingum sínum, missir atvinnu sína og eignir í samfélagi ţar sem ţessir hlutir hafa svo mikiđ vćgi í ađ ákvarđa og skilgreina hver viđ erum? Stór hluti okkar sjálfsímyndar er húsin sem eigum, bílarnir sem viđ ökum og störfin sem viđ gegnum - ţessir hlutir eru í hćttu og ţ.a.l. er ţessi kreppa fyrst og fremst kreppa sjálfsímyndar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Facebook
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo hrćđilega rétt.
Veraldarálfurinn (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 10:36
. . . og kreditkorta. Margir missa ţau :O
Bullukolla, 30.12.2008 kl. 05:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.