Ísland - Nígería norđursins

Ég átti í smá bréfaskriftum viđ kunningja minn frá Ítalíu í morgun. Hann, eins og margir ađrir, fćr mjög ýkta mynd af ástandi mála á Íslandi í gegnum fjölmiđla. Viđ höfum báđir veriđ talsvert í Kenía og hann spurđi mig hvort ađ ţetta vćri ađ verđa eins og í Afríku hjá okkur. Í Silfri Egils áđan kom fram ađ Icesave reikningarnir í Hollandi voru stofnađir í vor og ţeim síđan lokađ nú ţegar bankarnir hrundu. Ţá datt mér ţessi samlíking viđ Afríku í hug, sérstaklega viđ Nígeríu, ţar sem menn hafa veriđ mjög útsjónarsamir viđ ađ plata fólk á Vesturlöndum - ţeim hefur ţó aldrei tekist neitt í líkingu viđ ţetta!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur.

Borgar sig líklega ađ kynna sér heiminn smávegis - en viđ höfum vízt rćtt ţađ áđur ...

kv. Elías 

Veraldarálfurinn (IP-tala skráđ) 9.11.2008 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband