9.11.2008 | 14:02
Ísland - Nígería norđursins
Ég átti í smá bréfaskriftum viđ kunningja minn frá Ítalíu í morgun. Hann, eins og margir ađrir, fćr mjög ýkta mynd af ástandi mála á Íslandi í gegnum fjölmiđla. Viđ höfum báđir veriđ talsvert í Kenía og hann spurđi mig hvort ađ ţetta vćri ađ verđa eins og í Afríku hjá okkur. Í Silfri Egils áđan kom fram ađ Icesave reikningarnir í Hollandi voru stofnađir í vor og ţeim síđan lokađ nú ţegar bankarnir hrundu. Ţá datt mér ţessi samlíking viđ Afríku í hug, sérstaklega viđ Nígeríu, ţar sem menn hafa veriđ mjög útsjónarsamir viđ ađ plata fólk á Vesturlöndum - ţeim hefur ţó aldrei tekist neitt í líkingu viđ ţetta!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ferđalög, Spaugilegt | Facebook
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđur.
Borgar sig líklega ađ kynna sér heiminn smávegis - en viđ höfum vízt rćtt ţađ áđur ...
kv. Elías
Veraldarálfurinn (IP-tala skráđ) 9.11.2008 kl. 19:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.