Sumarfríi lokiđ

Jćja, ţá er löngu bloggsumarfríi lokiđ - stórviđburđir dagsins: KJ byrjar ađ blogga aftur og Glitnir er orđinn ríkisbanki. Manni hlýnar í hjartarćtur ađ vita til ađ gamli pilsfaldakapítalisminn er samur viđ sig og lifir af allar málamyndafrjálshyggjupćlingar.

Annars kom ég frá Kenía og Indlandi á ţriđjudagskvöldiđ en maginn á mér lenti ekki fyrr en í gćr. Geri grein fyrir hápunktum ferđarinnar hér á nćstu dögum... Međfylgjandi mynd er tekin eftir námskeiđ sem viđ héldum í Chennai í upphafi ferđarinnar um húmanískt sjálfbođaliđastarf. Međ mér á myndinni eru fulltrúar ýmissa félagasamtaka auk ferđafélaga minna: Höddu Bjarkar og Mögnu.námskeiđ chennai sept08 copy


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband