Af tíu litlum negrastrákum

Hlustaði á talsmann bókaútgefenda þar sem rætt var við hann vegna nýrrar útgáfu á barnabókinni Tíu litlir negrastrákar. Rök hans voru þau að þetta væri hluti af menningararfleifðinni og að það réttlætti útgáfuna. Hm? Það er líka hluti af menningararfleifðinni að borga konum lægri laun - það má þá væntanlega ekki hrófla við því, eða hvað?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Skrýtin þessi menningararfleifð!  Ætli Snúður og Snælda fái að vera með?  Annars er þetta skrýtið, einhverjar lágmenningar bókmenntir frá amríku farnar að tekjast til menningararfleifðarinnar.  Hvernig tengist þessi bók þjóðararfleifðinni?  Er ekki einhver tenging það á milli, sem sagt menningararfleifð þjóðarinnar= menningararfleifð.  Tilheyra þá gamlar Elvis-plötur menningararfleifðinni/þjóðararfleifðinni?

Auðun Gíslason, 25.10.2007 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband