Um lokun landamæra

Ég var að lesa grein eftir Hjörleif Guttormsson þar sem hann vekur máls á þeirri óþurft sem Schengen-samningurinn er - í skjóli hans geta glæpahópar leikið lausum hala og flutt sig á milli landa. Eigum við ekki bara að taka þetta alla leið? Ég sá um daginn tölfræði um ofbeldisglæpi á Íslandi. Samkvæmt þeim eru flestir ofbeldisglæpir, miðað við mannfjölda, framdir í Reykjanesbæ, þar á eftir kemur Akureyri. Setjum upp varðstöðvar við Kjalarnes og fyrir utan Hafnarfjörð til að við getum stemmt stigu við að ofbeldismenn geti flutt sig á milli staða - þeir geta barið á fólki sínu heimahéraði!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband