9.5.2011 | 14:37
Um lokun landamæra
Ég var að lesa grein eftir Hjörleif Guttormsson þar sem hann vekur máls á þeirri óþurft sem Schengen-samningurinn er - í skjóli hans geta glæpahópar leikið lausum hala og flutt sig á milli landa. Eigum við ekki bara að taka þetta alla leið? Ég sá um daginn tölfræði um ofbeldisglæpi á Íslandi. Samkvæmt þeim eru flestir ofbeldisglæpir, miðað við mannfjölda, framdir í Reykjanesbæ, þar á eftir kemur Akureyri. Setjum upp varðstöðvar við Kjalarnes og fyrir utan Hafnarfjörð til að við getum stemmt stigu við að ofbeldismenn geti flutt sig á milli staða - þeir geta barið á fólki sínu heimahéraði!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
Eldri færslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.