5.7.2010 | 14:24
Að lepja upp án gagnrýni - leiðari Fréttablaðsins
Í leiðara Fréttablaðsins fjallar Ólafur Stephensen um áhrif hæstaréttardómsins um myntlánin og lepur gagnrýnislaust upp ummæli Franeks Roswadowskis, fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, um hvaða kostnaður leggist á ríkið ef hann verður staðfestur án nokkurrar verðtryggingar. Eini kostnaðurinn sem er nefndur er aukið hlutafé sem mögulega þurfi að leggja bönkunum til ef af þessu verður. Aukið hlutafé er ekki endilega kostnaður það er líka fjárfesting. Það þýðir að ríkið mun eiga stærri hluta í bönkunum tveimur sem nú er að mestu leyti í höndum erlendra kröfuhafa. Þar að auki minnist hann ekki á þær auknu tekjur sem ríkið fær við að þessir peningar fara í umferð út í samfélagið í stað þess að fara í oftekna vexti.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.