Fćrsluflokkur: Vefurinn
7.3.2009 | 09:46
Ađ morgni forvals
Vaknađi í morgun međ hugsanir um nokkra hluti sem ég hefđi átt ađ gera í gćr, hefđi getađ gert betur. Ákvađ svo ađ vera sáttur - ég gerđi mikiđ í gćr, miklu fleiri hluti en ég gerđi ekki og flest gerđi ég betur en illa. Búnir ađ vera áhugaverđir dagar. Fékk stađfestingu á ađ fullt af fólki sem ég hef ekki séđ eđa heyrt í lengi er enn góđir vinir mínir, fólk sem hefur einhvern tímann slest upp á vinskapinn hjá er samt vinir mínir ţrátt fyrir allt. Og svo hef ég kynnst fullt af áhugaverđu og spennandi fólki. Ţrátt fyrir ađ ţađ sé einhver handavinna í dag og púsl, ţá er ađal "aksjónin" búin og ég ćtla ađ njóta dagsins, hitta fólk í kosningaskrifstofu VG og vera á góđum stađ innra međ mér. Ég hef ekki hugmynd um hvernig ţetta forval fer en ég veit ţađ eitt ađ ég er sáttur.
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar