Af vekjaraklukkum

Ég hlustaði aðeins á BBC í morgun á leið í kennslu - á umfjöllun um vekjaraklukkur. Þar voru spiluð ýmis afbrigði af vekjaraklukkuhljóðum og sagt frá ýmsum gerðum af vekjaraklukkum - ein færði sig um á gólfinu þannig að maður varð að elta hana uppi til að slökkva á henni, ein gaf rafstuð þegar maður reyndi að slökkva á henni, o.s.frv. Best fannst mér þó sú sem var nettengd og gefur framlag til einhvers málefnis sem manni er illa við, fari maður ekki á fætur og slökkvi á henni. Fyrir mig myndi eflaust virka að stilla á kosningasjóð Frjálslynda flokksins...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 10179

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband