Um áhrif fyrirmynda

Mér, eins og mörgum öđrum, fannst mjög jákvćtt ţegar Paul Nikolov settist á Alţingi á dögunum - ţađ var bara tímaspursmál ađ ađfluttir Íslendingar tćkju ţar sćti og eignuđust sinn fulltrúa. Hins vegar gerđi ég mér fyrst grein fyrir ţví í gćr hvađ ţetta skipti miklu máli fyrir ţúsundir manna hér á landi. Ég var í kvöldmat hjá vinafólki okkar, hjá ađfluttum vini mínum sem giftur er íslenskri konu og fékk ríkisborgararétt fyrir nokkrum árum. Hann er međ vel menntađur, međ 10 ára háskólanám ađ baki - lauk námi frekar nýlega og er búinn ađ vera ađ leita sér ađ vinnu. Honum hefur ekki gengiđ of vel ađ finna starf á sínu sviđi og var ţađ ađeins fariđ ađ leggjast á sálina, en sagđi mér ađ ţegar Paul fór inn á ţing hefđi hann fyllst bjartsýni og sjálftrausti - ef Paul getur ţetta, ţá getur hann fariđ uppréttur inn á vinnustađi og sótt um starf viđ sitt hćfi. Ţetta skipti hann greinilega miklu máli. Nýveriđ setti hann inn umsókn um styrk fyrir ákveđiđ verkefni og hefur fengiđ frekar jákvćđ viđbrögđ viđ ţví. Ég hef alltaf taliđ mig vita ađ fyrirmyndir skipta máli - ţetta er svo sannarlega stađfesting á ţví.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 10201

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband